Framundan í vikunni

  • 24. febrúar 2025
  • Fréttir
Það er nóg um að vera í hestaheiminum þessa daganna

Það er nóg um að vera í hestamennskunni og er þessi vika engin undantekning. Eiðfaxi ætlar að setja hér niður helstu viðburði vikunnar. Ef þú veistu af einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það.

Þriðjudagur 25. febrúar

  • Keppni í Vesturlandsdeildinni byrjar en fyrsta grein er fjórgangur.

Miðvikudagur 26. febrúar

  • Meistaradeild KS á Sauðárkróki hefst og keppt verður í fjórgangi.

Föstudagur 28. febrúar

  • Það er komið að fimmgangnum í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Mótið er sýnt í beinni á EiðfaxaTV.

Laugardagur 1. mars

  • Hestamannafélagið Geysir heldur vetrarmót.
  • Skagfirksa mótaröðin heldur áfram og verður keppt í fimmgangi og slaktaumatölti.
  • Mývatn Open á Stakhólstjörn.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar