Suðurlandsdeildin Fyrsta mótið í Suðurlandsdeildinni framundan

  • 3. mars 2025
  • Fréttir

Frá keppni í parafimi í Suðurlandsdeildinni

Ráslistar í slaktaumatölti og parafimi

Fyrsta keppniskvöldið í Suðurlandsdeildinni fer fram á morgun, þriðjudaginn 4.mars, í Rangárhöllinni á Hellu. Þá verður keppt bæði í slaktaumatölti og parafimi og hefst keppni klukkan 18:00.

Suðurlandsdeildin er liðakeppni þar sem liðin eru skipuð bæði atvinnu- og áhugamönnum.  Ein af einkennisgreinum deildarinnar er parafimi þar sem áhuga- og atvinnumaður keppa saman og eru verkefni þeirra oft skemmtileg og frumleg.

Við hvetjum fólk til þess að gera sér ferð í Rangárhöllina og fylgjast með fyrsta móti ársins í Suðurlandsdeildinni. Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með mótinu í beinni útsendingu á EiðfaxaTV.

Ráslistar

Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum 2025
Slaktaumatölt
Holl At/Á Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Lið
1 Á V Hulda Jónsdóttir Grátur frá Hraunbæ Bleikálóttstjörnóttur 10 Svanavatnsborg
1 Á V Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ Brúnn 16 Mjósyndi – Kolsholt
2 At V Ísleifur Jónasson Árvakur frá Kálfholti Rauður 9 Dýralæknar Sandhólaferju
2 At V Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu Rauður 7 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
3 Á H Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúntvístjörnóttur 12 Miðkot / Skeiðvellir
3 Á H Katrín Ósk Kristjánsdóttir Toppur frá Miðengi Svarttvístjörnóttur, sokkóttur 9 RH endurskoðun
4 At H Ásmundur Ernir Snorrason Aðdáun frá Sólstað Móálóttur 9 Vöðlar / Snilldarverk
4 At H Ástríður Magnúsdóttir Steinar frá Stíghúsi Rauðblesóttur, leistóttur 11 Hydroscand ehf
5 Á H Þorbjörn Hreinn Matthíasson Fröken frá Ásmúla 6 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
5 Á H Steingrímur Jónsson Dropi frá Sandá Brúnn 7 Dýralæknar Sandhólaferju
6 At V Halldór Snær Stefánsson Stæll frá Árseli Bleikálóttur 9 Kastalabrekka
6 At V Sigurður Sigurðarson Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 Bleikur 10 Krappi
7 Á V Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 Rauðblesóttur 22 Hydroscand ehf
7 Á V Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður 14 Kirkjubær / Strandarhjáleiga
8 At V Hlynur Guðmundsson Sólon frá Ljósalandi í Kjós Brúnskjóttur 7 Svanavatnsborg
8 At V Katrín Sigurðardóttir Bára frá Hrauni Rauður 8 Miðkot / Skeiðvellir
9 Á H Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Jarpur 10 Krappi
9 Á H Hrefna Sif Jónasdóttir Víkingur frá Hrafnsholti Brúnn 11 Kastalabrekka
10 At H Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti Brúnn 10 Kirkjubær / Strandarhjáleiga
10 At H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Höttur frá Austurási Brúnskjóttur 14 RH endurskoðun
11 Á H Hannes Brynjar Sigurgeirson Heljar frá Fákshólum Brúnn 12 Vöðlar / Snilldarverk
12 At V Þorgils Kári Sigurðsson Jarl frá Kolsholti 3 Bleikálóttur 12 Mjósyndi – Kolsholt

 

Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum 2025
Parafimi
Holl At/Á Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Lið
1 At V Ívar Örn Guðjónsson Íshildur frá Hólum Rauður 10 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
1 Á V Jón William Bjarkason Tinna frá Reykjadal Brúnn 9 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
2 At V Hjörvar Ágústsson Himinn frá Kirkjubæ Rauðtvístjörnóttur 6 Kirkjubær / Strandarhjáleiga
2 Á V Brynjar Nói Sighvatsson Krafla frá Vík í Mýrdal Rauður 8 Kirkjubær / Strandarhjáleiga
3 At V Dagbjört Skúladóttir Hannes frá Selfossi Rauðstjörnóttur leistóttur 11 Kastalabrekka
3 Á V Malou Sika Jester Bertelsen Sumarrós frá Sælukoti Bleikálóttur 7 Kastalabrekka
4 At V Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Brúnn 11 Vöðlar / Snilldarverk
4 Á V Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Fengsæll frá Jórvík Brúnn 14 Vöðlar / Snilldarverk
5 At V Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri Brúnn 8 Hydroscand ehf
5 Á V Emilia Staffansdotter Svarta Perla frá Álfhólum Brúnn 11 Hydroscand ehf
6 At V Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli Brúnskjóttur 8 Krappi
6 Á V Bertha María Waagfjörð Hrafnaklukka frá Húsatóftum 2a Brúnstjörnóttur 7 Krappi
7 At V Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ronja frá Árhóli Brúnskjóttur 7 Mjósyndi – Kolsholt
7 Á V Katrín Eva Grétarsdóttir Koltur frá Stóra-Bakka Brúnn 7 Mjósyndi – Kolsholt
8 At V Thelma Dögg Tómasdóttir Bóel frá Húsavík Brúnstjörnóttur 8 RH endurskoðun / TRS
8 Á V Sigrún Högna Tómasdóttir Barði frá Húsavík Brúntvístjörnóttur 9 RH endurskoðun / TRS
9 At V Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti Brúnskjóttur 7 Miðkot / Skeiðvellir
9 Á V Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Brúnn 14 Miðkot / Skeiðvellir
10 At V Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hrafn frá Ytri-Skógum Brúnn 6 Svanavatnsborg
10 Á V Jóhann G. Jóhannesson Hafdís frá Brjánsstöðum Brúnn 8 Svanavatnsborg
11 At V Rósa Birna Þorvaldsdóttir Sólbjört frá Skálakoti Rauðskjóttur 7 Dýralæknar Sandhólaferju
11 Á V Jakobína Agnes Valsdóttir Trölli frá Sandhólaferju Brúnn 10 Dýralæknar Sandhólaferju

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar