Landsamband hestamanna Uppgjörið í kvöld á Eiðfaxa TV

  • 5. mars 2025
  • Fréttir
Uppgjörsþáttur um fimmganginn í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum.

Eiðfaxi TV sýnir beint frá Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum ásamt því að gefa út annað efni tengt deildinni.

Í kvöld kom út þriðji þáttur af Uppgjörinu þar sem þeir Arnar Bjarki Sigurðsson, Daníel Jónsson og Erlendur Árnason fara yfir síðasta keppniskvöld deildarinnar en þá var keppt í fimmgangi.

Hægt er að horfa á þáttinn í heild sinni á Eiðfaxa TV.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar