Blue Lagoon mótaröðin seinni partinn í dag

  • 6. mars 2025
  • Fréttir
Í dag fer fram annað mótið á árinu í Blue Lagoon mótaröðinni fram í Samskipahöllinni í Spretti.

Í Blue Lagoon mótaröðinni eru keppendur á aldrinum 10-21 árs sum þeirra hafa mikla keppnisreynslu og önnur eru að stíga sín fyrstu skref.

Í kvöld er keppt í fimmgangi og hefst keppni klukkan 16:30 og verður mótið sýnt í beinni útsendingu á streymisveitu EiðfaxaTV og á myndlyklum Vodafone og Sjónvarps Símans. Við hvetjum að sjálfsögðu alla til þess að fylgjast með okkar unga og efnilega fólki koma fram á sínum gæðingum.

Fimmgangur F2 Barnaflokkur
1 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 Adam frá Ásmundarstöðum Ömmustelpa frá Ásmundarstöðum 3
1 Svala Björk Hlynsdóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu Álfasteinn frá Selfossi Gígja frá Auðsholtshjáleigu
2 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II Adam frá Ásmundarstöðum Héla frá Tungufelli
2 Aron Einar Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 Glæsir frá Lækjarbrekku 2 Þula frá Hólum
2 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 Hrannar frá Flugumýri II Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3
3 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi Skýr frá Skálakoti Hermína frá Akranesi
3 Ragnar Dagur Jóhannsson Þórvör frá Lækjarbotnum Púki frá Lækjarbotnum Tinna frá Lækjarbotnum
4 Kristín Rut Jónsdóttir Hind frá Dverghamri Huginn frá Haga I Tíbrá frá Selfossi
4 Jón Guðmundsson Brá frá Gunnarsholti Klettur frá Hvammi Gola frá Gunnarsholti

Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
1 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Nótt frá Kommu Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sunna frá Akri
1 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Perla frá Völlum Narri frá Vestri-Leirárgörðum Eir frá Einhamri 2
1 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda Ás frá Ármóti Álfrún frá Reykjavík
2 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru Kvistur frá Skagaströnd Lína frá Bakkakoti
2 Dagur Sigurðarson Ósk frá Þjóðólfshaga 1 Ómur frá Kvistum Kjarnorka frá Kálfholti
2 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Viktoría frá Byrgisskarði Ölnir frá Akranesi Væring frá Auðsholtshjáleigu
3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá
3 Hákon Þór Kristinsson Mist frá Litla-Moshvoli Kvistur frá Skagaströnd Mirra frá Litla-Moshvoli
3 Elísabet Benediktsdóttir Gígja frá Tungu Glaumur frá Geirmundarstöðum Óskadís frá Tungu
4 Íris Thelma Halldórsdóttir Runi frá Reykjavík Þór frá Stóra-Hofi Sandra frá Markaskarði
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum Krákur frá Blesastöðum 1A Nótt frá Hömrum II
4 Kári Sveinbjörnsson Hrafney frá Flagbjarnarholti Fláki frá Blesastöðum 1A Surtsey frá Feti
5 Þórdís Arnþórsdóttir Grána frá Runnum Álmur frá Skjálg Gríma frá Lynghaga
5 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Blakkur frá Skáney Adam frá Ásmundarstöðum Vænting frá Skáney
6 Heiðný Edda W. Gunnarsdóttir Dimmbrá frá Eyrarbakka Álmur frá Skjálg Prinsessa frá Eyrarbakka
6 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 Auður frá Lundum II Hemla frá Strönd I
7 Fríða Hildur Steinarsdóttir Þyrnir frá Enni Spuni frá Vesturkoti Sending frá Enni
7 Erla Rán Róbertsdóttir Greipur frá Haukadal 2 Kvistur frá Skagaströnd Djásn frá Vatnsleysu
7 Eik Elvarsdóttir Krafla frá Vík í Mýrdal Grunur frá Oddhóli Tinna frá Núpakoti

Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 Sær frá Bakkakoti Hugsjón frá Húsavík
1 Eva Kærnested Jón forseti frá Hesjuvöllum Gangster frá Árgerði Freyja frá Akureyri
1 Friðrik Snær Friðriksson Mórall frá Hlíðarbergi Glæsir frá Lækjarbrekku 2 Rulla frá Hlíðarbergi
2 Anika Hrund Ómarsdóttir Hraunar frá Hólaborg Blysfari frá Fremra-Hálsi Dagrún frá Álfhólum
2 Sara Dís Snorradóttir Taktur frá Hrísdal Þóroddur frá Þóroddsstöðum Sigurrós frá Strandarhjáleigu
2 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Gyllir frá Oddgeirshólum Draupnir frá Stuðlum Tíbrá frá Bár
3 Lilja Rós Jónsdóttir Sólrún frá Götu Stæll frá Miðkoti Vaka frá Götu
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hrafna frá Eldborg Hákon frá Ragnheiðarstöðum Hekla frá Höfn 2
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Urla frá Pulu Púki frá Lækjarbotnum Perla frá Lækjarbotnum
4 Tristan Logi Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku Pistill frá Litlu-Brekku Esja Sól frá Litlu-Brekku
4 Júlía Björg Gabaj Knudsen Bogi frá Brekku Örvar frá Gljúfri Hylling frá Berustöðum 1
5 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Náttfari frá Enni Hringur frá Gunnarsstöðum I Blika frá Enni
5 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Freydís frá Morastöðum Frjór frá Flekkudal Frenja frá Litla-Dal
6 Sigrún Björk Björnsdóttir Elva frá Staðarhofi Óðinn frá Eystra-Fróðholti Spes frá Ingólfshvoli
6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Herkúles frá Höfnum Borgfjörð frá Höfnum Halla frá Vatnsleysu

Fimmgangur F3 Barnaflokkur
1 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík Dugur frá Þúfu í Landeyjum Lísa frá Helguhvammi
1 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Jasmín frá Hæli Glymur frá Innri-Skeljabrekku Dimma frá Skagaströnd
1 Helga Rún Sigurðardóttir Snær frá Keldudal Þokki frá Kýrholti Ísold frá Kirkjubæjarklaustri II
2 Hjördís Antonía Andradóttir Auðna frá Húsafelli 2 Stormur frá Leirulæk Zelda frá Sörlatungu
2 Guðrún Lára Davíðsdóttir Lýður frá Lágafelli Pí frá Lágafelli Líf frá Lágafelli

Fimmgangur F3 Unglingaflokkur
1 Svava Marý Þorsteinsdóttir Hyggja frá Hestabergi Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Hnota frá Fjalli
1 Emma Rún Sigurðardóttir Stakkur frá Jórvík 1 Sómi frá Reykjavík Drótt frá Reykjavík
2 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Skíma frá Ási 2 Bylur frá Háholti Kotra frá Stóra-Núpi
2 Sigríður Fjóla Aradóttir Kolfreyja frá Hvítárholti Kiljan frá Steinnesi Ósk frá Hvítárholti
2 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Spekingur frá Litlu-Hlíð Frægur frá Flekkudal Ljóska frá Neðri-Svertingsstöðum
3 Katla Grétarsdóttir Ynja frá Akranesi Ölnir frá Akranesi Yrpa frá Akranesi
3 Viktor Leifsson Heimur frá Hvítárholti Óttar frá Hvítárholti Hylling frá Hvítárholti
3 Bjarni Magnússon Litla-Jörp frá Fornustekkum Gnýr frá Eystra-Fróðholti Nótt frá Fornustekkum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar