Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Enn ein rós í hnappagat Hrannar og Rafns

  • 13. mars 2025
  • Fréttir

Hrönn ánægð með sigurinn. Myndir: Gunnhildur Ýrr

Keppni í slaktaumatölti í Samskipadeildinni fór fram í kvöld

Önnur keppnisgreinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts fór fram í Samskipahöllinni í Spretti í kvöld, þegar keppt var í slaktaumatölti.

Hrönn Ásmundsdóttir og Rafn frá Melabergi hafa átt góðu gengi að fagna í keppni og héldu uppteknum hætti í kvöld. Þau stóðu efst eftir forkeppni með 7,07 í einkunn. Í úrslitum bættu þau um betur og unnu með 7,42 í einkunn. Gunnar Már Þórðarson og Júpíter frá Votumýri enduðu í öðru sæti með 7,21 og í þriðja varð Sarah Maagaard Nielsen á Sólbirtu frá Miðkoti með 7,21 í einkunn. Til gamans má geta að þau öll þrjú eru á hrossum úr eigin ræktun.

Lið Stafholthesta var stigahæsta lið kvöldsins. Liðsmenn eru Þórunn Hannesdóttir, Sveinbjörn Bragason, Hrönn Ásmundsdóttir, Patricia Ladina Hobi og Gunnar Eyjólfsson.

 

Niðurstöður

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi 7,42
2 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 7,21
3 Sarah Maagaard Nielsen Sólbirta frá Miðkoti 7,00
4 Sigurbjörn Viktorsson Bjarmi frá Akureyri 6,88
5 Sveinbjörn Bragason Skál frá Skör 6,62
6 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 6,08

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
7 Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi 6,92
8-9 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal 6,50
8-9 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,50
10 Gunnar Tryggvason Katla frá Brimilsvöllum 6,46
11 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum 6,38
12 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,29

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi 7,07
2-3 Sigurbjörn Viktorsson Bjarmi frá Akureyri 6,87
2-3 Sveinbjörn Bragason Skál frá Skör 6,87
4 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,83
5 Sarah Maagaard Nielsen Sólbirta frá Miðkoti 6,73
6 Gunnar Eyjólfsson Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 6,50
7 Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi 6,40
8 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal 6,37
9 Gunnar Tryggvason Katla frá Brimilsvöllum 6,33
10-11 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,30
10-11 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum 6,30
12-14 Kolbrún Kristín Birgisdóttir Knútur frá Selfossi 6,13
12-14 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,13
12-14 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,13
15-16 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 6,10
15-16 Steingrímur Jónsson Árvakur frá Kálfholti 6,10
17-19 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði 6,07
17-19 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Svikari frá Litla-Laxholti 6,07
17-19 Sigurlín F Arnarsdóttir Hraunar frá Herríðarhóli 6,07
20-22 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Hnokki frá Áslandi 6,00
20-22 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum 6,00
20-22 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum 6,00
23 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti 5,90
24-26 Guðmundur Ásgeir Björnsson Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 5,83
24-26 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,83
24-26 Erna Jökulsdóttir Sól frá Kirkjubæ 5,83
27 Patricia Ladina Hobi Magni frá Þingholti 5,77
28-29 Erla Katrín Jónsdóttir Glettingur frá Skipaskaga 5,63
28-29 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,63
30 Þórunn Kristjánsdóttir Fluga frá Garðabæ 5,47
31-32 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði 5,40
31-32 Renate Hannemann Kjarni frá Herríðarhóli 5,40
33 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Líf frá Heimahaga 5,37
34-35 Elías Árnason Iðja frá Þúfu í Landeyjum 5,23
34-35 Brynja Pála Bjarnadóttir Gæfa frá Rimhúsum 5,23
36 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti 5,20
37 Bjarni Sigurðsson Týr frá Miklagarði 5,17
38-41 Kristinn Karl Garðarsson Beitir frá Gunnarsstöðum 5,13
38-41 Eyþór Jón Gíslason Spurning frá Spágilsstöðum 5,13
38-41 Svanbjörg Vilbergsdótti Gjöf frá Brenniborg 5,13
38-41 Kolbrún Grétarsdóttir Garri frá Grafarkoti 5,13
42 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 5,10
43-44 Arna Hrönn Ámundadóttir Hrafn frá Smáratúni 5,07
43-44 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 5,07
45 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Rut frá Vöðlum 4,90
46-47 Kjartan Ólafsson Leiknir frá Litla-Garði 4,77
46-47 Aníta Rós Róbertsdóttir Þeyr frá Þjórsárbakka 4,77
48 Elísabet Gísladóttir Víkingur frá Hrafnsholti 4,70
49 Brynja Viðarsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 4,63
50-51 Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði 4,53
50-51 Esther Ósk Ármannsdóttir Jörp frá Mið-Fossum 4,53
52 Eiríkur Þ. Davíðsson Hetja frá Kanastöðum 4,40
53 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 4,27
54 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Ófeigur frá Selfossi 4,13
55 Sigurbjörn Eiríksson Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 4,10
56 Anna Vilbergsdóttir Tími frá Hofi á Höfðaströnd 4,07
57 Sólveig Þórarinsdóttir Hilda frá Oddhóli 3,97
58 Ragnheiður Jónsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 3,43
59 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka 3,03
60 Jóhann Tómas Egilsson Laxnes frá Klauf 2,90
61 Guðlaugur B Ásgeirsson Tromma frá Kjarnholtum I 2,77
62 Guðrún Randalín Lárusdóttir Auður frá Steinnesi 2,43

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar