Knapafundur ársins í beinni

Keppnisknapar, mótshaldarar, dómarar og aðrir sem að mótahaldinu í hestamennskunni koma eru boðnir velkomnir á knapafund ársins á vegum Landssambands hestamannafélaga sem hefst nú kl. 19:00 í spilaranum hér fyrir neðan.
Farið verður yfir reglur mótahaldsins sem gilda árið 2025, breytingar sem hafa átt sér stað og ýmislegt annað gagnlegt tengt mótahaldinu.