Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Hver sigrar Meistaradeildina?

  • 3. apríl 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Spennandi einstaklings- og liðakeppni

Framundan er viðburðarrík helgi í hestamennskunni í HorseDay höllinni að Ingólfshvoli. Á föstudaginn fer þar fram lokakvöld Meistaradeildarinnar og á laugardaginn er svo Stóðhestaveislan.

Spennan í einstaklings- og liðakeppni Meistaradeildarinnar hefur sjaldan verið meiri en litlu munar á efstu knöpum og liðum. Með því að smella hér má kynna sér nánar hvernig staðan er í deildinni.

Magnús Benediktsson brá sér í Víðdalinn í Reykjavík í gær ásamt tökumanni og spurði nokkra vegfarendur að því hver stæði uppi sem sigurvegari í Meistaradeildinni. Svör þeirra má sjá í myndbandinu hér að neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar