Tryggðu þér áskrift fyrir helgina
Það er nóg um að vera á EiðfaxaTV í dag og um helgina. Í kvöld er Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum en útsending þar hefst kl. 18:20 og keppni hefst kl. 19:00
Á morgun er svo lokamót Áhugamannadeildar Norðurlands og Stóðhestaveisla Eiðfaxa og Coca Cola. Áhugamannadeild Norðurlands er kl. 13:00 og útsending frá Stóðhestaveislunni hefst kl. 18:00.
Á sunnudag er síðan Meistaradeild Líflands og æskunnar kl. 10:00 en keppt verður í slaktaumatölti og gæðingaskeiði.
Ekki missa af þessu og svo miklu meira til á EIÐFAXATV og tryggðu þér áskrift
Eiðfaxi TV er aðgengilegt á vefnum, í snjallsímum, Apple TV, Android TV, Google TV og Amazon Fire TV.
Ef einhverjar spurningar vakna eða þú þarft aðstoð vegna kaupa á áskrift þá getur þú sent okkur tölvupóst á help@eidfaxitv.is. Við hvetjum þá sem ætla að tryggja sér áskrift að gera það tímanlega svo hægt sé að aðstoða fólk ef eitthvað kemur upp.
Tryggðu þér áskrift fyrir helgina
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Tilnefningar til keppnishestabús ársins
Sörli heldur Íslandsmót 17. til 21. júní