Framundan í vikunni

  • 7. apríl 2025
  • Fréttir Uncategorized @is
Það er nóg um að vera í keppnishestaheiminum þessa daganna

Það er nóg um að vera í hestamennskunni og er þessi vika engin undantekning. Eiðfaxi ætlar að setja hér niður helstu viðburði vikunnar. Ef þú manst eftir einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það.

Mánudagur 7. apríl

  • Vesturlandsdeildin keppt verður í tölti og skeiði.

Þriðjudagur 8. apríl

  • Suðurlandsdeild SS en keppt verður í fimmgangi í Rangárhöllinni. Mótið verður sýnt í beinni á EiðfaxaTV.

Fimmtudagur 10. apríl

Föstudagur 11. apríl

Laugardagur 12. apríl

Sunnudagur 13. apríl

  • Þriðja mót í Æsku Suðurlands

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar