Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Viðtal við liðsmenn Sumarliðabæjar

  • 18. apríl 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Lið Sumarliðabæjar vann liðakeppnina í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum.

Það var lið Sumarliðabæjar sem leiddi í allan vetur í liðakeppninni og kláruðu deildina með sigri. Knapar í liðinu voru þau Þorgeir Ólafsson, Benjamín Sandur Ingólfsson, Guðmundur Björgvinsson, Jón Ársæll Bergmann og Védís Huld Sigurðardóttir.

Í kvöld kl. 20:00 á EiðfaxaTV verður sýnt skemmtilegt viðtal við þá Benjamín, Þorgeir og Jón Ársæl en viðtalið verður aðgengilegt á VODinu strax á eftir.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar