Leiðin til Birmenstorf í Sviss

Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram í Birmenstof í Sviss dagana 3.-11. ágúst. Hægt að er fræðast nánar um viðburðinn á heimasíðu heimsmeistaramótsins,
Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Eyja.net Fram að mótinu verða gerðir stuttir þættir þar sem knapar sem stefna á þátttöku á mótinu verða heimsóttir og fyrsta þáttinn má sjá hér að neðan.
Í fyrsta hluta heimsótti EYJA Frauke Schenzel, ríkjandi heimsmeistara í fjórgangit V1, á bæ hennar Kronshof í Þýskalanda. Í þættinum segir hún frá því hvað gerir heimsmeistaramótið svo sérstaka fyrir hana, sem hefur keppt fyrir heimaland sitt Þýskaland síðan Herning 2003.
Hér fyrir neðan má sjá myndbandið.