Lokakvöld Suðurlandsdeildarinnar í kvöld

Greinarnar sem keppt verður í eru ekki af verri endanum en kvöldið hefst á skeiði sem er í boði Þjótanda og síðan verður farið í töltið sem er í boði TopReiter en TopReiter býður áhorfendum einnig í stúkuna að þessu sinni.
Keppni hefst kl. 18:00 en húsið opnar klukkan 17:00 og verður matur á boðstólum.
Fyrir þá sem komast ekki í Rangárhöllina í kvöld þá er bein útsending á EiðfaxaTV.
Eins og staðan er er Krappi efstur í liðakeppninni með 205.5 stig en rétt á eftir eru lið Vöðla/Snilldarverk 199.5 stig og Miðkot/Skeiðvellir með 193.5 stig. Það verður spennandi að sjá hvaða lið mun standa uppi sem sigurvegari.
Ráslisti fyrir lokakvöldið
Skeið
Holl At/Á Knapi Hestur lið
1 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Grunur frá Lækjarbrekku 2 Vöðlar / Snilldarverk
2 At Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 Mjósyndi – Kolsholt
3 Á Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa Krappi
4 At Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti Miðkot / Skeiðvellir
5 Á Gunnar Ásgeirsson Skandall frá Hlíðarbergi Svanavatnsborg
6 At Hanna Rún Ingibergsdóttir Orka frá Kjarri Kirkjubær / Strandarhjáleiga
7 Á Jónas Már Hreggviðsson Áróra frá Hrafnsholti Kastalabrekka
8 At Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
9 Á Steingrímur Jónsson Snæbjört frá Austurkoti Dýralæknar Sandhólaferju
10 At Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri Hydroscand ehf
11 Á Stefanía Sigfúsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum RH endurskoðun
12 At Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II Vöðlar / Snilldarverk
13 Á Katrín Eva Grétarsdóttir Koltur frá Stóra-Bakka Mjósyndi – Kolsholt
14 At Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 Krappi
15 Á Theodóra Jóna Guðnadóttir Brimsól frá Þúfu í Landeyjum Miðkot / Skeiðvellir
16 At Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ Svanavatnsborg
17 Á Brynjar Nói Sighvatsson Tígull frá Bjarnastöðum Kirkjubær / Strandarhjáleiga
18 At Dagbjört Skúladóttir Blæja frá Stóra-Hofi Kastalabrekka
19 Á Þorbjörn Hreinn Matthíasson Krafla frá Syðri-Rauðalæk Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
20 At Rósa Birna Þorvaldsdóttir Þoka frá Kerhóli Dýralæknar Sandhólaferju
21 Á Hanna Sofia Hallin Kola frá Efri-Kvíhólma Hydroscand ehf
22 At Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 RH endurskoðun
Tölt TopReiter
Holl At/Á Knapi Hestur lið
1 At Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hrafn frá Ytri-Skógum Svanavatnsborg
1 At Ísleifur Jónasson Árný frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
1 At Húni Hilmarsson Hátíð frá Syðri-Úlfsstöðum Mjósyndi – Kolsholt
2 Á Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum RH endurskoðun
2 Á Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási Krappi
2 Á Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Miðkot / Skeiðvellir
3 At Hanna Rún Ingibergsdóttir List frá Kvistum Kirkjubær / Strandarhjáleiga
3 At Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
3 At Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Vöðlar / Snilldarverk
4 Á Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti Kastalabrekka
4 Á Hanna Sofia Hallin Festa frá Ási 2 Hydroscand ehf
4 Á Jóhann G. Jóhannesson Hafdís frá Brjánsstöðum Svanavatnsborg
5 At Þór Jónsteinsson Sólbjört frá Skálakoti Dýralæknar Sandhólaferju
5 At Davíð Jónsson Hetja frá Skeiðvöllum Miðkot / Skeiðvellir
5 At Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli Krappi
6 Á Þorbjörn Hreinn Matthíasson Rökkvi frá Hólaborg Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
6 Á Brynjar Nói Sighvatsson Blær frá Prestsbakka Kirkjubær / Strandarhjáleiga
6 Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Framsýn frá Skeiðvöllum Vöðlar / Snilldarverk
7 At Þorgils Kári Sigurðsson Gramur frá Syðra-Velli Mjósyndi – Kolsholt
7 At Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka Kastalabrekka
7 At Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu RH endurskoðun
8 Á Sarah Maagaard Nielsen Sólbirta frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
8 Á Jakobína Agnes Valsdóttir Trölli frá Sandhólaferju Dýralæknar Sandhólaferju
8 Á Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi Vöðlar / Snilldarverk
9 At Anja-Kaarina Susanna Siipola Hátíð frá Kringlu 2 Hydroscand ehf
9 At Hlynur Guðmundsson Neisti frá Ytri-Skógum Svanavatnsborg
9 At Halldór Snær Stefánsson Flugnir frá Oddhóli Kastalabrekka
10 Á María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ Mjósyndi – Kolsholt
10 Á Jón William Bjarkason Kristall frá Flúðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
10 Á Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Krappi
11 At Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
11 At Elvar Þormarsson Krafla frá Vík í Mýrdal Kirkjubær / Strandarhjáleiga
11 At Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti RH endurskoðun
12 Á Malou Sika Jester Bertelsen Ási frá Hásæti Kastalabrekka
12 Á Gunnar Ásgeirsson Sunna frá Efra-Langholti Svanavatnsborg
12 Á Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi Dýralæknar Sandhólaferju
13 At Ásmundur Ernir Snorrason Þróttur frá Syðri-Hofdölum Vöðlar / Snilldarverk
13 At Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
13 At Ástríður Magnúsdóttir Sigurpáll frá Varmalandi Hydroscand ehf
14 Á Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ Mjósyndi – Kolsholt
14 Á Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg Kirkjubær / Strandarhjáleiga
14 At Sigurður Sigurðarson Karítas frá Þjóðólfshaga 1 Krappi