Stóðhestaveislan Dregið hefur verið úr styrktarhappdrætti Stóðhestaveislu

  • 1. maí 2025
  • Fréttir
Happdrættið var til styrktar minningarsjóði Bryndísar Klöru

Búið er að draga 66 vinningsnúmer út úr happdrættinu og er listi yfir þau hér fyrir neðan.

Ef þú ert svo heppin/n að vera með vinning máttu endilega hafa samband við okkur á tölvupósti maggiben@gmail.com og hafðu meðfylgjandi mynd af miðanum og númerinu.

Happdrætti 2025

Vinningsnúmer: Vinningur:
2565 Árs áskrift að Eiðfaxa Tv
1324 Árs áskrift að Eiðfaxa Tv
506 Árs áskrift að Eiðfaxa Tv
685 Árs áskrift af HorseDay
1871 Árs áskrift af HorseDay
2311 Bílaskoðun hjá Frumherja
872 Bílaskoðun hjá Frumherja
1371 Bílaskoðun hjá Frumherja
3284 Undirdýna frá Kidka
53 Folaldtollur undir IS2019101296 Draupnir frá Kverk
2548 Folatollur undir IS2006187114 Spuna frá Vesturkoti
2309 Folatollur undir IS2007187408 Kolbein frá Hrafnsholti
3377 Folatollur undir IS2013166214 Þór frá Torfunesi
449 Folatollur undir IS2014164066 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk
1772 Folatollur undir IS2015186939 Seðil frá Árbæ
1176 Folatollur undir IS2016155119 Sindra frá Lækjamóti
447 Folatollur undir IS2016188448 Bláfeld frá Kjóastöðum 3
300 Folatollur undir IS2016188500 Illuga frá Miklaholti
3320 Folatollur undir IS2017125110 Guttorm frá Dalllandi
3421 Folatollur undir IS2017165310 Loga frá Staðartungu
2359 Folatollur undir IS2017186587 Lazarus frá Ásmundarstöðum
2929 Folatollur undir IS2017186587 Lazarus frá Ásmundarstöðum
385 Folatollur undir IS2017186587 Lazarus frá Ásmundarstöðum
1846 Folatollur undir IS2018137637 Hvarm frá Brautarholti
2207 Folatollur undir IS2018181604 Svarta-Skugga frá Pulu
55 Folatollur undir IS2018186733 Gauta frá Vöðlum
1745 Folatollur undir IS2019137200 Aríus frá Bjarnarhöfn
2444 Folatollur undir IS2020182122 Stað frá Stíghúsi
800 Folatollur undir IS2020186644 Dalvar frá Efsta-Seli
196 Folatollur undir IS2020188560 Svartskegg frá Ásmundarstöðum
627 Folatollur undir IS2020188560 Svartskegg frá Ásmundarstöðum
164 Folatollur undir IS2020188560 Svartskegg frá Ásmundarstöðum
2912 Folatollur undir IS2022166201 Stöpul frá Torfunesi
2585 Folatollur undir IS2022182122 Stíg frá Stíghúsi
1535 Gisting fyrir tvo á delux herbergi m/morgunmat á Hótel Hestheimum
2203 Gisting fyrir 2 með morgunmat og 3ja rétta kvöldverði á Hótel Örk
2187 Gisting í eina nótt fyrir tvo. m/morgunmat á Landhótel
2443 Gjafabréf – Minigólf fyrir 4 frá Minigarðinum
3392 Gjafabréf – Minigólf fyrir 4 frá Minigarðinum
1078 Gjafabréf – Spa aðgangur fyrir 2 í Hreyfingu
2362 Gjafabréf á drykk með 6 kokteilum
195 Gjafabréf á drykk með 6 kokteilum
2217 Gjafabrèf að verðmæti 15.000 á Sjávargrillið
84 Gjafabréf að verðmæti 15.000 í Cintamani
486 Gjafabréf að verðmæti 20.000 á American Bar
1597 Gjafabréf að verðmæti 20.000 á Apótek Kitchen Grill
769 Gjafabréf að verðmæti 20.000 í Central
334 Gjafabréf að verðmæti 500 evrur í netverslun TopReiter.shop
1493 Gjafabréf að verðmæti 5000 á Glóstein Pizzustað
2411 Gjafabréf að verðmæti 5000 á Glóstein Pizzustað
248 Gjafabrèf að verðmæti 5000 í Systur og makar
2718 Gjafabréf Blue Lagoon
1668 Gjafabréf fyrir tvo út að borða á KH-Klúbbhús
876 Gjafabréf fyrir tvo út að borða á Public Deli
2042 Gjafabréf Hótel Óðinsvé gisting fyrir 2 ein nótt með morgunverði
174 Gjafabréf í Efsta-Dal
2715 Gjafabréf í Keiluhöllina
3332 Gjafabréf í Keiluhöllina
29 Sæðing, hagagjald og umsjón á Sæðingastöðinni að Syðri-Völlum – verðmæti 125.000 m. vsk.
2944 Silfur gjafabréf, Gisting fyrir tvo í Deluxe herbergi í eina nótt ásamt kampavíns morgunverði og fjögurra rétta sælkerakvöldverið á Hótel Rangá
2903 Smellur borðspil
2684 Smellur borðspil
1883 Sonos Era 100 snjallhátalari frá OK
67 Tveggja nátta gisting með morgunmat á Hótel Holti
2168 Vikupassi á Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2025
1054 Vikupassi á Landsmót 2026

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar