Hlíf nýr formaður Fáks

Þá var kosin gjaldkeri Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir og meðstjórnendur Hákon Leifsson og Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir.
Er stjórn því skipuð eftirfarandi 2025 til 2026:
- Hlíf Sturludóttir, formaður
- Ragnheiður Ásta Sigurðardóttir, gjaldkeri
- Ívar Hauksson, ritari
- Hákon Leifsson, meðstjórnandi
- Sigurður Elmar Birgisson, meðstjórnandi
- Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir, meðstjórnandi
- Þormóður Skorri Steingrímsson, meðstjórnandi
Á fyrsta fundi stjórnar verður kosinn varaformaður.
Hjörtur Bergstað lét af störfum sem formaður eftir að hafa verið formaður óslitið frá árinu 2013. Var honum þökkuð góð störf í þágu félagsins og félagsmanna.
Ávarp Hlífar til félagsmanna sem hún fór með á aðalfundinum er hægt að lesa HÉR