„Þurfum að sækja fram með ræktun íslenska hestsins um allan heim“

  • 10. maí 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Þorvaldur um mál tengd útflutningi á sæði og ræktun almennt

Eiðfaxi var á ferðinni hjá Þorvaldi Kristjánssyni hrossaræktarráðunauti hjá RML á dögunum með það að markmiði að ræða hin ýmsu mál.

Í myndbandinu hér að neðan var hann spurður út í notkun stóðhesta í sæðingum, útflutning á sæði, skyldleikarætun og málefni þessu tengdu.

Á sama tíma minnum við á fyrsta þáttinn af Hestaþingi sem sýndur verður á sjónvarpsstöð Eiðfaxa í kvöld klukkan 20:00 þar sem rætt er um útflutning á sæði

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar