Hestamannafélagið Skagfirðingur WR Hólamótinu lauk í gær

  • 26. maí 2025
  • Fréttir
Um helgina fór fram WR Hólamótið, íþróttamót UMSS og Skagfirðings, á Hólum í Hjaltadal.

Hægt er að sjá helstu niðurstöður frá mótinu á HorseDay en hér að neðan verður listað upp þeim úrslitum sem fóru fram á sunnudeginum.

Það var Elvar Einarsson sem vann tölt T1 í meistaraflokki á Muna frá Syðra-Skörðugili. Kristófer Darri vann slaktaumatöltið í meistaraflokki á Tangó frá Heimahaga og fjórganginn vann Barbara Wenzl á Lofti frá Kálfsstöðum. Atli Freyr Maríönnuson vann fimmganginn á Þulu frá Bringu.

 

Tölt T1 – Meistaraflokkur – A úrslit
1 Elvar Einarsson / Muni frá Syðra-Skörðugili 7,44
2 Þorsteinn Björn Einarsson /Hringaná frá Hofi á Höfðaströnd 7,33
3 Þórarinn Eymundsson / Hetja frá Hestkletti 7,11
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Brimir frá Heimahaga 7,06
5 Katla Sif Snorradóttir / Gleði frá Efri-Brúnavöllum I 6,94
6 Guðmundur Ólafsson / List frá Sauðárkróki 6,83
Tölt T1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Rut frá Hestkletti 6,67
2 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,17
3 Hildur Liljehult / Katla frá Runnum 5,06
Tölt T1 – Unglingaflokkur – A úrslit
1 Ylva Sól Agnarsdóttir / Loki frá Flögu 6,78
2 Arnór Darri Kristinsson / Hrafn frá Syðra-Fjalli I 6,33
3 Greta Berglind Jakobsdóttir/ Hágangur frá Miðfelli 2 6,17
4 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir / Ronja frá Ríp 3 6,11
5 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir / Aðalsteinn frá Auðnum 5,83
6 Anna Lilja Hákonardóttir / Melrós frá Aðalbóli 1
Tölt T3 – Barnaflokkur – A úrslit
1 Daníel Örn Karlsson / Snerra frá Skálakoti 6,11
2 Katrín Sara Reynisdóttir / Kasper frá Blönduósi 4,00
Tölt T3 – Meistaraflokkur – A úrslit
1 Elvar Einarsson / Snælda frá Syðra-Skörðugili 6,50
2 Julian Veith / Hera frá Skáldalæk 6,33
3 Lea Christine Busch / Pálmi frá Þúfum 6,17
4 Viktoría Eik Elvarsdóttir / Tindur frá Núpstúni 5,89
5 Malin Marianne Andersson / Dögg frá Kálfsstöðum 5,78
Tölt T3 – 1.flokkur – A úrslit
1 Hrund Ásbjörnsdóttir / Rektor frá Melabergi 6,67
2 Sævar Haraldsson / Heiða frá Skúmsstöðum 6,22
3 Brynjólfur Jónsson / Kóngurinn frá Fagrabergi 5,56
4 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Taktur frá Hofsstaðaseli 5,22
Tölt T3 – 2.flokkur – A úrslit
1 María Ósk Ómarsdóttir / Bragi frá Efri-Þverá 6,06
2 Þóranna Másdóttir / Dalmar frá Dalbæ 5,89
3 Fjóla Viktorsdóttir / Fáni frá Sperðli 5,72
4-5 Hörður Ríkharðsson / Þrá frá Þingeyrum 5,28
4-5 Mathilde Larsen / Staka frá Íbishóli 5,28
Tölt T7 – Barnaflokkur – A úrslit
1 Sigríður Soffía Ævarsdóttir / Björk frá Árhóli 5,58
2 Margrét Katrín Pétursdóttir / Sóldís frá Sauðárkróki 5,50
3 Emily Ósk Andrésdóttir Dreiner / Eldjárn frá Hellulandi 5,17
4 Iðunn Alma Davíðsdóttir / Kamilla frá Syðri-Breið 4,58
5 Elísa Hebba Guðmundsdóttir / Fjör frá Varmalæk 1 4,08
Slaktaumatölt T2 – Meistaraflokkur – A úrslit
1 Kristófer Darri Sigurðsson / Tangó frá Heimahaga 6,92
2 Lea Christine Busch / Síríus frá Þúfum 6,79
3 Bergey Gunnarsdóttir / Rökkvi frá Litlalandi Ásahreppi 6,67
4 Guðmundur Ólafsson / Morgunroði frá Sauðárkróki 6,62
5 Rakel Sigurhansdóttir / Blakkur frá Traðarholti 6,42
6 Sigrún Rós Helgadóttir / Hagur frá Hofi á Höfðaströnd 6,17
Slaktaumatölt T2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1 Ólöf Bára Birgisdóttir / Jarl frá Hrafnagili 5,79
Slaktaumatölt T2 – Unglingaflokkur – A úrslit
1 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir / Aðalsteinn frá Auðnum 6,12
2 Tanja Björt Magnúsdóttir / Mist frá Eystra-Fróðholti 4,04
3 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir / Júlí frá Hrísum 3,75

Fjórgangur

Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
1. sæti Björg Ingólfsdóttir Assa frá Dýrfinnustöðum 6.67
2. sæti Lea Christine Busch María frá Byrgisskarði 6.33
3. sæti Elvar Einarsson Þokki frá Kolgerði 6.03
4. sæti Teresa Evertsdóttir Löngun frá Dýrfinnustöðum 6.03
5. sæti Vera Evi Schneiderchen Nótt frá Hveragerði 5.80
6. sæti Malin Marianne Andersson Frísk frá Prestsbæ 5.73
Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – A úrslit
1 Rakel Sara Atladóttir / Glaður frá Grund 5,90
2 Daníel Örn Karlsson / Snerra frá Skálakoti 5,80
3-4 Emily Ósk Andrésdóttir Dreiner / Eldjárn frá Hellulandi 5,43
3-4 Katrín Sara Reynisdóttir / Kolbeinn frá Kjartansstaðakoti 5,43
5 Sigríður Soffía Ævarsdóttir / Tvístjarna frá Stóra-Aðalskarði 5,27
6 Hreindís Katla Sölvadóttir / Bárður frá Króksstöðum 4,57
Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
1. sæti Barbara Wenzl Loftur frá Kálfsstöðum 7.50
2. sæti Klara Sveinbjörnsdóttir Druna frá Hólum 7.00
3. sæti Þórarinn Eymundsson Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 6.90
4. sæti Elvar Einarsson Muni frá Syðra-Skörðugili 6.80
5. sæti Finnbogi Bjarnason Taktur frá Dalsmynni 6.77
6. sæti Katla Sif Snorradóttir Sæmar frá Stafholti 6.77
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
1. sæti Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli 6.10
2. sæti Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ 5.67
3. sæti María Ósk Ómarsdóttir Rosi frá Berglandi I 5.10
4. sæti Sölvi Freyr Freydísarson Máni frá Efra – Holti 5.07
5. sæti Fjóla Viktorsdóttir Fáni frá Sperðli 4.90
6. sæti Philine Weinerth Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 4.80
Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – A úrslit
1. sæti Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6.33
2. sæti Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 6.07
3. sæti Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6.03
4. sæti Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Aðalsteinn frá Auðnum 5.97
5. sæti Hjördís Halla Þórarinsdóttir Krummi frá Hestkletti 5.77
6. sæti Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði 5.57
Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1. sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir Rut frá Hestkletti 6.70
2. sæti Katrín Ösp Bergsdóttir Hátíð frá Narfastöðum 6.47
3. sæti Kristján Árni Birgisson Hertogi frá Njálsstöðum 6.23
4. sæti Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Flóra frá Dvergasteinum 6.23
5. sæti Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Sindri frá Kálfsstöðum 6.07
6. sæti Hildur Liljehult Katla frá Runnum 5.27
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
1 sæti. Arney Ólöf Arnardóttir Aron frá Fákshólum 6.00
2. sæti Jóhanna Friðriksdóttir Kristall frá Efra-Langholti 5.93
3. sæti Sævar Haraldsson Heiða frá Skúmsstöðum 5.83
4. sæti Kristina Meckert Lykill frá Lækjarbakka 2 5.73
5. sæti Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Hrókur frá Varmalandi 5.60
6. sæti Eyjalín Harpa Eyjólfsdóttir Ósk frá Bjarnanesi 0.00
Fjórgangur V5 – Fullorðinsflokkur – 3. flokkur – A úrslit
1. sæti Linnea Sofi Leffler Skriða frá Skagaströnd 5.21
2. sæti Elida Fagerhäll Sókron frá Berglandi I 5.17
3. sæti Soffía Jóhanna Majdotter Dalma Kolka frá Skagaströnd 4.50
4. sæti Íris Hrönn Rúnarsdóttir Sverrir frá Gásum 4.08
5. sæti Andreas Wehrle Tómas frá Björnskoti 2.88

Fimmgangur

Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
1. sæti Atli Freyr Maríönnuson Þula frá Bringu 6.98
2. sæti Lea Christine Busch Síríus frá Þúfum 6.95
3. sæti Snorri Dal Gimsteinn frá Víðinesi 1 6.81
4. sæti Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6.71
5. sæti Katla Sif Snorradóttir Greifi frá Grímarsstöðum 6.57
6. sæti Bjarni Jónasson Eind frá Grafarkoti 6.55
Fimmgangur F2 – A úrslit – 2 flokkur
1. sæti Spire Cecilina Ohlsson Vörður frá Feti 5.93
Fimmgangur F2- Meistaraflokkur
1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson Skorri frá Varmalandi 6.43
2. sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson Yllir frá Reykjavöllum 6.38
3. sæti Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6.29
4. sæti Fanndís Viðarsdóttir Erill frá Efri-Fitjum 6.19
Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
1. sæti Arney Ólöf Arnardóttir Mörk frá Hólum 6,81
2. sæti Björgvin Helgason Karlsberg frá Kommu 6,48
3. sæti Verena Stephanie Wellenhofer Faxi frá Hlemmiskeiði 2 5,83
4. sæti Camilla Johanna Czichowsky Sjakali frá Stormi 5,69
5. sæti Kristina Meckert Staka frá Miðsitju 5,67
6. sæti Nanna Daugbjerg Christensen Ófeig frá Syðra-Holti 5,62
Úrslit í F1 ungmenna og F1 unglingaflokk
Ungmennaflokkur
1 sæti Katrín Ösp Bergsdóttir og Alfreð frá Valhöll 6.57
2. sæti Kristján Árni Birgisson og Artemis frá Neðri Mýrum 5.95
Unglingaflokkur
4. sæti Áróra Heiðbjört og Tvistur Garðshorni 3 98
3. sæti Viktor Arnbro og Gyðja frá Ysta Gerði 4.83
2. sæti Ylva Sól og Vinkona frá Garðshorni á Þelamörk 5.05
1. sæti Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Fákur frá Oddhóli 6.36

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar