Katrín Ösp efst í ungmennaflokknum

Í dag lauk forkeppni í B flokki ungmenna en efst þar er Katrín Öso Bergsdóttir á Hátíð frá Narfastöðum með 8,52 í einkunn. Harpa Dögg Heiðarsdóttir á Stormi frá Stíghúsi er önnur með 8,47 í einkunn og þriðja er Bil Guðröðardóttir á Hrygg frá Hryggstekk með 8,40 í einkunn.
Keppni á morgun hefst kl. 09:00 á keppni í A flokki en fyrstur í braut er Skuggi frá Snartartungu en knapi er Halldór Sigurkarlsson. Eftir A flokkinn eru síðan þrenn B úrslit, setning mótsins og síðan 100 m. skeið og sýning ræktunarbúa um kvöldið.
B flokkur ungmenna – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katrín Ösp Bergsdóttir Hátíð frá Narfastöðum 8,52
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Stormur frá Stíghúsi 8,47
3 Bil Guðröðardóttir Hryggur frá Hryggstekk 8,40
4 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík 8,35
5 Katrín Einarsdóttir Stjörnufákur frá Klungurbrekku 8,32
6 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti 8,32
7 Ólöf Bára Birgisdóttir Jarl frá Hrafnagili 8,25
8 Sunna Margrét Ólafsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum 8,25
9 Kristín Karlsdóttir Prins frá Ljósafossi 8,22
10 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þruma frá Hveragerði 8,21
11 Christina Fischer Sæla frá Reykhólum 8,20
12 Líf Ramundt Kristinsdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós 8,18
13 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Glettir frá Hólshúsum 8,13
14 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli 8,09
15 Rebecka Varverud Tarína frá Skrúð 8,06
16 María Sigurðardóttir Björt frá Skálabrekku Eystri 8,01
17 Þórný Sara Arnardóttir Hetja frá Hesjuvöllum 7,69
18 Halla Margrét Sigurðardóttir Gullbrá frá Veðramóti 7,44
19 Pálína Sara Guðbrandsdóttir Trú frá Hvítadal 2 7,20