Landsamband hestamanna „Mjög ánægð með niðurstöðuna“

  • 9. júlí 2025
  • Fréttir
Viðtal við Heklu Katharínu Kristinsdóttur U21-landsliðsþjálfara

Í dag var kynnt íslenska landsliðið fyrir heimsmeistaramótið í Sviss. Hér í spilaranum fyrir neðan er viðtal við Heklu Katharínu Kristinsdóttur U21-landsliðsþjálfara.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar