Heimsmeistaramót Heimamenn í Sviss hafa valið landslið sitt

  • 13. júlí 2025
  • Fréttir

Svissneska landsliðið Ljósmynd: Islandpferde-Vereinigung Schweiz IPV CH

Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram í Sviss daganna 4.-10. ágúst. Heimamenn í Sviss hafa nú ákveðið hverjir verða fulltrúar þjóðar sinna á heimavelli í kjölfar Svissneska meistaramótsins sem fór fram um helgina.

Í liðinu eru mörg sterk pör og þeirra í meðal má nefna að Oliver Egli mætir með hestinn Bárð frá Melabergi sem varð heimseistari í tölti og samanlögðum fjórgangsgreinum á HM 2023 ásamt þáverandi knapa sínum Jóhönnu Margréti Snorradóttur.

Fullorðnir:

Markus Albrecht-Schoch & Kóngur frá Lækjamóti
Lara Balz & Trúr Från Sundläng
Flurina Barandun & Askur frá Finnstaðaholti
Oliver Egli & Bárður frá Melabergi
Lea Sigmarsson & Heiðmundur frá Álfhólum
Lisa Staubli & Viðja frá Feti
Ladina Sigurbjörnsson-Foppa & Styrla fra Skarstad

Ungmenni:

Eyvar Albrecht & Randalín frá Efri-Rauðalæk
Viviana Jäger & Vala fra Vesterhald
Lawtizia Kressig & Herjann frá Nautabúi
Lina Neuber & Safír frá Kvistum
Josephine Williams & Lér frá Valhöll

Varaknapar

Helgi Leifur Sigmarsson & Blökk frá Laugarbakka
Linnéa Wydler & Freymóður vom Wiesenhof
Oliver Egli & Hákon frá Báreksstöðum

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar