Laura tvöfaldur danskur meistari

Mynd: Eyja.net
Danska meistaramótið var um helgina og í kjölfarið kynntu danir landsliðið sitt.
Töltið vann Laura Midtgård á Gimsteini frá Íbishóli með 8,22 í einkunn og Jóhann Rúnar Skúlason varð í öðru á Evert frá Slippen með 8,11 í einkunn. Laura vann einnig fimmganginn á Hraða fra Skovhuset með 7,26 í einkunn og Frederikke Stougård á Austra frá Úlfsstöðum vann fjórganginn með 7,37. Í slaktaumatölti var það Christina Johansen á Nóra fra Vivildgård sem fór með sigur úr býtum með 7,71 í einkunn.
Eins og Eiðfaxi hafði greint frá áður var það Sigurður Óli á Fjalladís frá Fornusöndum sem vann gæðingaskeiðið. Í 100 og 250 metra skeiðinu voru Natalie Fischer og Ímnir fra Egeskov með bestu tímana, 7,46 og 22,32 sek.
Tölt T1
1 Laura Midtgård Gimsteinn frá Íbishóli 8.22
2 Jóhann Rúnar Skúlason Evert fra Slippen 8.11
3 Rasmus Møller Jensen Röskur fra Skjød 7.78
4 Hans-Christian Løwe Jarl fra Vivildgård 7.56
5 Dennis Hedebo Johansen Muni fra Bendstrup 7.28
Fimmgangur F1
1 Laura Midtgård Hraði fra Skovhuset 7.26
2 Kristian Tofte Ambo Rósalín fra Almindingen 6.95
3 Rasmus Møller Jensen Haukur frá Fremstagili 6.88
4 Agnar Snorri Stefansson Kolgrímur Grímsson från Gunvarbyn 6.57
5 Julie Christiansen Dáti frá Skipaskaga 6.36
6 Susanne Larsen Murphy Völsungur frá Skeiðvöllum 6.02
Fjórgangur V1
1 Frederikke Stougård Austri frá Úlfsstöðum 7.37
2 Sasha Sommer Aragon från Miklagård 7.20
3 Dennis Hedebo Johansen Muni fra Bendstrup 7.13
4 Laura Midtgård Gimsteinn frá Íbishóli 7.10
5 Gerd Flender Skúfur vom Forstwald 6.67
6 Sigurður Óli Kristinsson Heimir fra Stald Klitgaard 6.47
Tölt T2
1 Christina Johansen Nóri fra Vivildgård 7,71
2 Dennis Hedebo Johansen Valmar frá Skriðu 7,38
3 Kristian Tofte Ambo Rósalín fra Almindingen 7,17
3 Karen Konráðsdóttir Hnokki frá Eylandi 7,17
5 Julie Christiansen Dáti frá Skipaskaga 7,08
6 Hans-Christian Løwe Hrannar fra Vivildgård 7,00
100 m. skeið – 10 efstu
1 Natalie Fischer Ímnir fra Egeskov 7,46″
2 Tania Højvang Jensen Glúmur frá Þóroddsstöðum 7,90″
3 Freja Løvgreen Fjölvi fra Hedegaard 7,93″
4 Rebecca Hesselbjerg Taulborg Tindra fra Kirstineholm 7,99″
5 Johan Brunsgaard Pedersen Una frá Ánabrekku 8,14″
6 Mathilde Hudlebusch Vestergaard Hroki frá Margrétarhofi 8,15″
7 Johanna Kirstine Nielsen Maja fra Skindbjerg 8,18″
8 Vilma Marie Østergaard Glæsir fra Rist 8,26″
9 Summer Sandlau Jacobsen Vakur fra Gultentorp 8,29″
10 Gerd Flender Kvasir vom Kranichtal 8,33″
250 m. skeið – 10 efstu
1 Natalie Fischer Ímnir fra Egeskov 22,32″
2 Freja Løvgreen Fjölvi fra Hedegaard 22,92″
3 Tania Højvang Jensen Glúmur frá Þóroddsstöðum 22,98″
4 Mette Aagaard Óskastjarna frá Fitjum 23,43″
5 Johanna Kirstine Nielsen Maja fra Skindbjerg 23,52″
6 Lisa Lambertsen Eyjarós frá Borg 24,05″
7.1 Marie-Louise Skjønnemand Kilja frá Kjarri 24,32″
7.1 Vilma Marie Østergaard Glæsir fra Rist 24,32″
9 Mathilde Hudlebusch Vestergaard Skutla frá Kvistum 24,67″
10 Brjánn Júlíusson Frekja frá Dýrfinnustöðum 24,95″