Lilja Rún Íslandsmeistari í gæðingaskeiði

Fyrsti Íslandsmeistarinn á Íslandsmóti barna og unglinga er Lilja Rún Sigurjónsdóttir en hún bar sigur úr býtum á Heiðu frá Skák með 7,75 í einkunn. Í öðru sæti varð Kristín Eir Hauksdótir á Pilti frá Sturlureykjum með 7,25 og í því þriðja Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir á Sælu frá Hemlu II.
Góður dagur hjá Lilju Rún en hún varð Íslandsmeistari í gæðingaskeiði og stendur efst eftir forkeppni í tölti á Sigð frá Syðri-Gegnishólum. Ragnar Snær Viðarsson er efstur í fimmgangi á Vigra frá Bæ og í slaktaumatölti er það Elísabet Líf Sigvaldadóttir sem leiðir á Öskju frá Garðabæ.
Kristín Rut Jónsdóttir heldur áfram velgengni sinni í barnaflokki og í þetta sinn í tölti T3 á Straumi frá Hofsstöðum. Efstur eftir forkeppni í slaktaumatölti er Oliver Sirén á Herjann frá Eylandi.
Gæðingaskeið PP1 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Heiða frá Skák 7,75
2 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Piltur frá Sturlureykjum 2 7,25
3 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sæla frá Hemlu II 7,21
4 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Hljómur frá Bakkakoti 7,17
5 Elva Rún Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 7,04
6 Hákon Þór Kristinsson Stanley frá Hlemmiskeiði 3 6,54
7 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spurning frá Sólvangi 6,42
8 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru 6,21
9 Arnór Darri Kristinsson Ófeig frá Syðra-Holti 6,21
10 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Dimma frá Syðri-Reykjum 3 4,46
11 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Gammur frá Ósabakka 2 3,92
12 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 3,83
13 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 3,71
14 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Hildur frá Feti 3,50
15 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Jökull frá Stóru-Ásgeirsá 3,29
16 Svava Marý Þorsteinsdóttir Sæld frá Syðra-Langholti 3,25
17 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 3,21
18 Dagur Sigurðarson Lína frá Þjóðólfshaga 1 3,21
19 Ylva Sól Agnarsdóttir Vissa frá Lambanesi 2,21
20 Jón Guðmundsson Brá frá Gunnarsholti 1,75
21 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Jasmín frá Hæli 1,67
22 Ragnar Snær Viðarsson Kjalar frá Ytra-Vallholti 1,50
23 Embla Dögg Daníelsdóttir Askja frá Ási 2 1,21
24 Elísabet Benediktsdóttir Gígja frá Tungu 0,96
25 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 0,88
26 Loftur Breki Hauksson Glókollur frá Selfossi 0,63
27 Viktor Arnbro Þórhallsson Drottning frá Ysta-Gerði 0,25
28 Bertha Liv Bergstað Borgar Búi frá Árbæjarhjáleigu II 0,17
29-31 Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir Höfðingi frá Hjallanesi 1 0,00
29-31 Kristín Rut Jónsdóttir Hind frá Dverghamri 0,00
29-31 Róbert Darri Edwardsson Súla frá Kanastöðum 0,00
Tölt T1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 7,07
2 Elva Rún Jónsdóttir Goði frá Garðabæ 6,93
3 Elimar Elvarsson Salka frá Hólateigi 6,83
4-5 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 6,80
4-5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum 6,80
6-7 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 6,77
6-7 Anton Óskar Ólafsson Fengsæll frá Jórvík 6,77
8 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli 6,73
9 Róbert Darri Edwardsson Rökkvi frá Hólaborg 6,67
10-11 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá 6,63
10-11 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,63
12 Ragnar Snær Viðarsson Stimpill frá Strandarhöfði 6,50
13-14 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum 6,37
13-14 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 6,37
15 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 6,33
16-18 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Breki frá Sunnuhvoli 6,30
16-18 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,30
16-18 Ylva Sól Agnarsdóttir Loki frá Flögu 6,30
19 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Rut frá Hestkletti 6,27
20 Emma Rún Sigurðardóttir Váli frá Efra-Langholti 6,23
21 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 6,17
22 Loftur Breki Hauksson Fylking frá Austurási 6,13
23-25 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,00
23-25 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 6,00
23-25 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 6,00
26 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 5,93
27 Jórunn Edda Antonsdóttir Blær frá Tjaldhólum 5,80
28-29 Kári Sveinbjörnsson Fáfnir frá Flagbjarnarholti 5,77
28-29 Viktor Leifsson Eldey frá Mykjunesi 2 5,77
30 Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 5,73
31 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg 5,63
32-33 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti 5,57
32-33 Sól Jónsdóttir Mær frá Bergi 5,57
34 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði 5,13
35 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Víkum 4,40
36 Ragnar Snær Viðarsson Bylur frá Kvíarhóli 0,00
Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnar Snær Viðarsson Vigri frá Bæ 6,70
2 Dagur Sigurðarson Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 6,63
3 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Myrkvi frá Traðarlandi 6,43
4 Eik Elvarsdóttir Hrafntinna frá Strandarhjáleigu 6,40
5 Elva Rún Jónsdóttir Aris frá Margrétarhofi 6,33
6 Elsa Kristín Grétarsdóttir Spurning frá Sólvangi 6,33
7 Ragnar Snær Viðarsson Kjalar frá Ytra-Vallholti 6,20
8 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Abel frá Skáney 6,17
9 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Fákur frá Oddhóli 6,13
10 Apríl Björk Þórisdóttir Esja frá Miðsitju 6,10
11 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Lávarður frá Ekru 6,07
12 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 6,07
13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Halastjarna frá Heimahaga 6,07
14-15 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Lávarður frá Egilsá 6,00
14-15 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum 6,00
16 Elva Rún Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum 5,97
17 Erla Rán Róbertsdóttir Greipur frá Haukadal 2 5,90
18 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Gammur frá Ósabakka 2 5,83
19 Ída Mekkín Hlynsdóttir Brák frá Lækjarbrekku 2 5,80
20 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Hljómur frá Bakkakoti 5,77
21 Sigríður Fjóla Aradóttir Litla-Stjarna frá Hvítárholti 5,67
22 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Vordís frá Vatnsenda 5,63
23 Arnór Darri Kristinsson Ófeig frá Syðra-Holti 5,60
24 Elísabet Benediktsdóttir Gígja frá Tungu 5,57
25 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,53
26 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Medalía frá Hafnarfirði 5,50
27 Emma Rún Sigurðardóttir Sólon frá Völlum 5,43
28 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 5,40
29-30 Þórdís Arnþórsdóttir Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 5,27
29-30 Þórdís Arnþórsdóttir Grána frá Runnum 5,27
31 Bjarni Magnússon Litla-Jörp frá Fornustekkum 5,17
32 Vigdís Anna Hjaltadóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 5,03
33 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Fjöður frá Gíslholti 5,00
34 Viktor Arnbro Þórhallsson Gyðja frá Ysta-Gerði 4,77
35 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Ölvaldur frá Finnastöðum 4,73
36 Sigríður Fjóla Aradóttir Kolfreyja frá Hvítárholti 4,70
37-38 Ylva Sól Agnarsdóttir Sólon frá Bræðraá 4,60
37-38 Loftur Breki Hauksson Mánadís frá Litla-Dal 4,60
39 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Rós frá Vatni 4,40
40 Elsa Kristín Grétarsdóttir Hrund frá Hólaborg 4,23
41-42 Bertha Liv Bergstað Funi frá Hjarðarholti 4,10
41-42 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sinfónía frá Miðkoti 4,10
43 Sigríður Elva Elvarsdóttir Snælda frá Syðra-Skörðugili 4,00
44 Kristín María Kristjánsdóttir Andrea frá Einiholti 2 3,93
Tölt T3 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,07
2 Viktoría Huld Hannesdóttir Steinar frá Stíghúsi 6,93
3 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,87
4 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 6,50
5-7 Hilmir Páll Hannesson Þoka frá Hamarsey 6,43
5-7 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Hnota frá Þingnesi 6,43
5-7 Sigríður Elva Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 6,43
8-9 Oliver Sirén Matthíasson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,30
8-9 Ragnar Dagur Jóhannsson Kakali frá Pulu 6,30
10 Helga Rún Sigurðardóttir Drottning frá Íbishóli 6,17
11 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 6,13
12 Kristján Fjeldsted Kolbrá frá Grímarsstöðum 6,00
13 Daníel Örn Karlsson Snerra frá Skálakoti 5,90
14-15 Aldís Emilía Magnúsdóttir Elja frá Birkihlíð 5,83
14-15 Svala Björk Hlynsdóttir Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 5,83
16 Alexander Þór Hjaltason Tónn frá Hestasýn 5,80
17 Aron Einar Ólafsson Kraginn frá Firði 5,63
18 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi 5,60
19 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II 5,37
20 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Harpa Dama frá Gunnarsholti 5,17
21 Dagur Snær Agnarsson Barón frá Hafnarfirði 5,03
22 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II 5,00
23 Ingibjörg Elín Traustadóttir Bylgja frá Hlíðartúni 4,17
Tölt T4 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,97
2 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Feldur frá Höfðaborg 6,83
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Stormur frá Kambi 6,80
4 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Dynjandi frá Álfhólum 6,63
5 Dagur Sigurðarson Glæsir frá Akranesi 6,63
6 Loftur Breki Hauksson Höttur frá Austurási 6,60
7 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 6,57
8 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Loftur frá Traðarlandi 6,53
9 Erla Rán Róbertsdóttir Glettingur frá Skipaskaga 6,50
10 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 6,43
11 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Hróðmar frá Vatnsleysu 6,43
12 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,40
13-14 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 6,37
13-14 Viktor Óli Helgason Hamar frá Varmá 6,37
15-17 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 6,33
15-17 Árný Sara Hinriksdóttir Sjöfn frá Aðalbóli 1 6,33
15-17 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 6,33
18 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 6,17
19 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 6,07
20 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 5,93
21 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 5,87
22 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 5,83
23 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð 5,73
24 Fríða Hildur Steinarsdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti 5,70
25 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tenór frá Hemlu II 5,67
26-27 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 5,63
26-27 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Edda frá Bakkakoti 5,63
28 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti 5,50
29 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Fjöður frá Gíslholti 5,23
30 Viktor Leifsson Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 4,53
31 Emma Rún Sigurðardóttir Kraki frá Hvammi I 3,87
32 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 2,90
33 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 0,00
Tölt T4 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Oliver Sirén Matthíasson Herjann frá Eylandi 6,47
2 Hilmir Páll Hannesson Þoka frá Hamarsey 6,17
3-4 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 6,13
3-4 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Sólbirta frá Miðkoti 6,13
5 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,03
6 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum 5,90
7 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi 5,67
8-9 Aron Dyröy Guðmundsson Hallur frá Naustum 5,63
8-9 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 5,63
10 Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg 5,60
11 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,53
12 Sunna María Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 5,43
13 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Kostur frá Egilsá 4,63
14 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Hrafn frá Ósi 4,53