Eik bar sigur úr býtum

  • 19. júlí 2025
  • Fréttir
Niðurstöður úr A úrslitum í gæðingatölti í unglingaflokki

Eftir forkeppni í barnaflokki og unglingaflokki gæðinga var farið í A úrslit í gæðingatölti í báðum flokkum.

Eik Elvarsdóttir og Valur frá Stangarlæk eru Íslandsmeistarar í gæðingatölti unglinga með 8,77 í einkunn. Í öðru sæti varð Elva Rún Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II með 8,69 í einkunn og í því þriðja Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Þokka frá Skáney með 8,62 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr A úrslitunum

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Valur frá Stangarlæk 1 8,77
Hægt tölt 8,40 8,60 8,40 8,50 8,50 = 8,48
– Stj. og áseta hægt tölt 8,80 8,80 8,50 8,70 8,60 = 8,68
Tölt frjáls hraði 9,00 9,00 8,70 8,90 9,00 = 8,92
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,90 9,30 8,80 9,00 9,00 = 9,00

2 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 8,69
Hægt tölt 8,50 8,40 8,40 8,50 8,50 = 8,46
– Stj. og áseta hægt tölt 8,80 8,40 8,40 8,60 8,60 = 8,56
Tölt frjáls hraði 8,80 8,70 8,70 8,80 8,80 = 8,76
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 9,20 8,90 8,80 9,00 8,90 = 8,96

3 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney 8,62
Hægt tölt 8,50 8,60 8,40 8,50 8,40 = 8,48
– Stj. og áseta hægt tölt 8,80 8,60 8,40 8,60 8,50 = 8,58
Tölt frjáls hraði 8,70 8,50 8,70 8,70 8,60 = 8,64
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,90 8,70 8,80 8,90 8,70 = 8,80

4 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti 8,53
Hægt tölt 8,30 8,30 8,30 8,30 8,40 = 8,32
– Stj. og áseta hægt tölt 8,60 8,40 8,30 8,40 8,50 = 8,44
Tölt frjáls hraði 8,60 8,60 8,60 8,70 8,70 = 8,64
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,80 8,60 8,90 8,70 = 8,72

5 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 8,49
Hægt tölt 8,30 8,40 8,20 8,50 8,40 = 8,36
– Stj. og áseta hægt tölt 8,50 8,50 8,40 8,60 8,40 = 8,48
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 8,30 8,60 8,60 = 8,50
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,60 8,50 8,80 8,70 = 8,64

6 Hildur María Jóhannesdóttir Logi frá Svignaskarði 8,48
Hægt tölt 8,40 8,40 8,50 8,40 8,30 = 8,40
– Stj. og áseta hægt tölt 8,60 8,50 8,40 8,50 8,40 = 8,48
Tölt frjáls hraði 8,60 8,40 8,40 8,50 8,50 = 8,48
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,50 8,40 8,70 8,60 = 8,56

7 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 8,45
Hægt tölt 8,40 8,30 8,20 8,40 8,40 = 8,34
– Stj. og áseta hægt tölt 8,60 8,40 8,30 8,50 8,50 = 8,46
Tölt frjáls hraði 8,40 8,30 8,40 8,60 8,50 = 8,44
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,40 8,50 8,80 8,50 = 8,56

8 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 8,39
Hægt tölt 8,40 8,50 8,10 8,40 8,30 = 8,34
– Stj. og áseta hægt tölt 8,50 8,50 8,20 8,50 8,40 = 8,42
Tölt frjáls hraði 8,30 8,40 8,30 8,40 8,40 = 8,36
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,40 8,40 8,50 8,50 8,50 = 8,46

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar