Viktoría og Ída leiða í gæðingakeppninni

Viktoría Huld Hannesdóttir og Þinur frá Enni unnu barnaflokk á LM2024 Mynd: Kolla Gr.
Dagurinn í dag á Íslandsmóti barna og unglinga hófst á keppni í unglinga- og barnaflokki í gæðingakeppni. Þetta voru síðustu forkeppnir mótsins en nú taka við A úrslit í gæðingatölti í báðum flokkum og síðan B úrslit í flestum greinum eftir það.
Það skal engan undra en efst í barnaflokki eru stjörnur síðasta Landsmóts Viktoría Hulda Hannesdóttir á Þin frá Enni með 8,76 í einkunn en hún er einnig í öðru sæti á Steinari frá Stíghúsi með 8,62 í einkunn. Þriðja inn í A úrslit er Svala Björk Hlynsdóttir á Eindísi frá Auðsholtshjáleigu með 8,50 í einkunn.
Í unglingaflokki er það Ída Mekkín Hlynsdóttir efst á Ísafold frá Kirkjubæ með 8,67 í einkunn. Rétt á eftir henni eru þau Eik Elvarsdóttir og Valur frá Stangarlæk 1 með 8,65 í einkunn og Dagur Sigurðsson og Lér frá Stóra-Hofi með 8,61 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í báðum flokkum
Unglingaflokkur gæðinga
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,67
2 Eik Elvarsdóttir Valur frá Stangarlæk 1 8,65
3 Dagur Sigurðarson Lér frá Stóra-Hofi 8,61
4 Sigurður Ingvarsson Liljar frá Varmalandi 8,57
5 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,54
6 Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti 8,49
7 Hildur María Jóhannesdóttir Logi frá Svignaskarði 8,49
8 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 8,46
9 Anton Óskar Ólafsson Gná frá Hólateigi 8,45
10 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Baldur frá Margrétarhofi 8,44
11 Sól Jónsdóttir Öngull frá Bergi 8,40
12 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 8,40
13 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Meistari frá Hafnarfirði 8,40
14 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti 8,39
15-16 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 8,39
15-16 Elva Rún Jónsdóttir Auðna frá Margrétarhofi 8,39
17 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Alda frá Bakkakoti 8,38
18 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hrynjandi frá Kviku 8,37
19 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 8,36
20-21 Hulda Ingadóttir Bliki frá Eystri-Hól 8,34
20-21 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti 8,34
22 Svava Marý Þorsteinsdóttir Þyrla frá Haukholtum 8,32
23 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Laufi frá Syðri-Völlum 8,30
24 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 8,27
25 Elísabet Benediktsdóttir Djásn frá Tungu 8,23
26 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8,18
27 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,17
28 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Assa frá Ási 2 8,16
29 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Þula frá Syðstu-Fossum 8,11
30 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti 8,06
31 Elija Apanskaite Sváfnir frá Miðsitju 8,03
32 Bjarni Magnússon Pjakkur frá Gunnarsstöðum 7,97
33 Hrafndís Alda Jensdóttir Kráka frá Geirmundarstöðum 7,62
34 Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir Höfðingi frá Hjallanesi 1 6,99
35 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 0,00
Barnaflokkur gæðinga
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8,76
2 Viktoría Huld Hannesdóttir Steinar frá Stíghúsi 8,62
3 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,50
4 Aron Einar Ólafsson Eldur frá Lundi 8,49
5 Aron Einar Ólafsson Kraginn frá Firði 8,48
6 Svandís Svava Halldórsdóttir Nína frá Áslandi 8,47
7 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Magni frá Kaldbak 8,46
8 Helgi Hrafn Sigvaldason Elsa frá Skógskoti 8,46
9 Sigríður Elva Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 8,46
10 Aldís Emilía Magnúsdóttir Elja frá Birkihlíð 8,44
11 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 8,44
12 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,43
13 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,42
14 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Hrynjandi frá Geysisholti 8,42
15 Guðrún Lára Davíðsdóttir Strengur frá Brú 8,41
16 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Hnota frá Þingnesi 8,39
17 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Harpa Dama frá Gunnarsholti 8,37
18 Jón Guðmundsson Þrándur frá Þjóðólfshaga 1 8,37
19 Aron Einar Ólafsson Alfreð frá Skör 8,32
20 Kristín Rut Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 8,29
21 Karítas Ylfa Davíðsdóttir Sigur frá Sælukoti 8,25
22 Magdalena Ísold Andradóttir Herdís frá Hafnarfirði 8,24
23 Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg 8,23
24 Ragnar Dagur Jóhannsson Riddari frá Brúnastöðum 2 8,22
25 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Neisti frá Grindavík 8,21
26 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Kiljan frá Miðkoti 8,19
27 Svandís Svava Halldórsdóttir Fleygur frá Snartartungu 8,18
28 Alexander Þór Hjaltason Ópera frá Hestasýn 8,18
29 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 8,18
30 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,11
31 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 8,10
32-33 Hjördís Antonía Andradóttir Adam frá Steinsholti 1 8,09
32-33 Úlfar Logi Gunnarsson Dís frá Sveinsstöðum 8,09
34 Nadía Líf Kazberuk Mósart frá Lýtingsstöðum 8,08
35 Aryanna Nevaeh Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku 8,06
36 Elísabet Emma Björnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 7,94
37 Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum 7,84
38 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 7,45
39 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Friður frá Búlandi 7,31
40 Ása María Hansen Kraflar frá Grenjum 7,16
41 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 0,00