Íslandsmót Dagur Íslandsmeistari í 100 m. skeiði

  • 20. júlí 2025
  • Fréttir
Niðurstöður frá Íslandsmóti barna og unglinga

Síðasti dagur Íslandsmóts barna og unglinga og byrjaði hann á keppni í 100 m. skeiði.

Dagur Sigurðarson og Tromma frá Skúfslæk eru Íslandsmeistarar í 100 m. skeiði en þau voru á tímanum 7,39 sek. Til gamans má geta að Dagur og Tromma urðu Íslandsmeistarar í sömu grein árið 2023.

Aron Dyröy Guðmundsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II voru með næst besta tímann 7,75 sek og einu sekúndubroti á eftir þeim var Elísabet Líf Sigvaldadóttir og Hildur frá Feti.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr 100 m. skeiði

Flugskeið 100m P2 – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 7,39
2 Aron Dyröy Guðmundsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,75
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Hildur frá Feti 7,76
4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Heiða frá Skák 7,83
5 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sæla frá Hemlu II 7,84
6 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þórfinnur frá Skáney 8,02
7 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Embla frá Litlu-Brekku 8,04
8 Hákon Þór Kristinsson Stanley frá Hlemmiskeiði 3 8,10
9 Ragnar Snær Viðarsson Stráksi frá Stóra-Hofi 8,15
10 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Piltur frá Sturlureykjum 2 8,20
11 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Jökull frá Stóru-Ásgeirsá 8,24
12 Elva Rún Jónsdóttir Spes frá Stóra-Hofi 8,26
13 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Dimma frá Syðri-Reykjum 3 8,51
14 Jón Guðmundsson Brá frá Gunnarsholti 8,56
15 Kristín Gyða Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 8,58
16 Svala Björk Hlynsdóttir Þóra Dís frá Auðsholtshjáleigu 8,80
17 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 8,84
18 Bertha Liv Bergstað Borgar Búi frá Árbæjarhjáleigu II 8,85
19 Hákon Þór Kristinsson Smekkur frá Högnastöðum 8,91
20 Haukur Orri  Bergmann Heiðarsson Gosi frá Staðartungu 9,01
21 Ylva Sól Agnarsdóttir Vissa frá Lambanesi 9,09
22 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Höfði frá Bakkakoti 9,16
23 Bjarni Magnússon Litla-Jörp frá Fornustekkum 11,59
24-26 Magdalena Ísold Andradóttir Gloría frá Hafnarfirði 0,00
24-26 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Þjálfi frá Búð 0,00
24-26 Sól Jónsdóttir Ögri frá Bergi 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar