Landsamband hestamanna Viktoría Huld hlutskörpust

  • 20. júlí 2025
  • Fréttir
Niðurstöður úr barnaflokki gæðinga á Íslandsmóti barna og unglinga

Viktoría Huld Hannesdóttir og Þinur frá Enni báru sigur úr býtum í barnaflokki gæðinga en þau hlutu 8,88 í einkunn.

Gabríela Máney Gunnarsdóttir og Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 enduðu í öðru sæti eftir að hafa komið upp úr B úrslitum. Ekki amalegur árangur það. Í því þriðja varð Aron Einar Ólafsson á Kraganum frá Firði með 8,65 í einkunn.

A úrslit – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8,88
Tölt og/eða brokk 8,80 8,80 8,80 8,90 9,00 = 8,86
– Stj. og áseta brokk/tölt 9,00 9,20 8,90 9,00 9,00 = 9,02
Stökk 8,70 8,80 8,80 8,70 8,80 = 8,76
– Stj. og áseta stökk 8,80 9,00 8,90 8,90 8,80 = 8,88

2 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,78
Tölt og/eða brokk 8,60 8,50 8,60 8,70 8,60 = 8,60
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,80 8,80 8,80 8,80 8,80 = 8,80
Stökk 8,70 9,00 8,60 8,80 8,60 = 8,74
– Stj. og áseta stökk 8,90 9,50 8,70 9,10 8,70 = 8,98

3 Aron Einar Ólafsson Kraginn frá Firði 8,65
Tölt og/eða brokk 8,60 8,40 8,50 8,60 8,50 = 8,52
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,70 8,60 8,70 8,80 8,60 = 8,68
Stökk 8,70 8,60 8,50 8,70 8,70 = 8,64
– Stj. og áseta stökk 8,90 8,60 8,60 8,90 8,80 = 8,76

4 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Magni frá Kaldbak 8,64
Tölt og/eða brokk 8,40 8,50 8,70 8,60 8,70 = 8,58
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,60 8,60 8,80 8,70 8,80 = 8,70
Stökk 8,60 8,50 8,80 8,70 8,70 = 8,66
– Stj. og áseta stökk 8,60 8,50 8,80 8,60 8,60 = 8,62

5 Sigríður Elva Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 8,60
Tölt og/eða brokk 8,30 8,50 8,50 8,50 8,60 = 8,48
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,40 8,60 8,50 8,70 8,70 = 8,58
Stökk 8,50 8,60 8,50 8,60 8,70 = 8,58
– Stj. og áseta stökk 8,70 8,80 8,60 8,80 8,80 = 8,74

6 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,54
Tölt og/eða brokk 8,60 8,60 8,30 8,60 8,60 = 8,54
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,70 8,70 8,30 8,60 8,70 = 8,60
Stökk 8,40 8,50 8,40 8,40 8,60 = 8,46
– Stj. og áseta stökk 8,50 8,60 8,40 8,50 8,70 = 8,54

7 Helgi Hrafn Sigvaldason Elsa frá Skógskoti 8,47
Tölt og/eða brokk 8,30 8,30 8,40 8,40 8,30 = 8,34
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,60 8,50 8,60 8,60 8,50 = 8,56
Stökk 8,40 8,50 8,40 8,50 8,40 = 8,44
– Stj. og áseta stökk 8,50 8,60 8,60 8,60 8,50 = 8,56

8 Svandís Svava Halldórsdóttir Nína frá Áslandi 7,76
Tölt og/eða brokk 8,30 8,30 8,40 8,40 8,30 = 8,34
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,60 8,50 8,60 8,60 8,50 = 8,56
Stökk 8,40 8,50 8,40 8,50 8,40 = 8,44
– Stj. og áseta stökk 8,50 8,60 8,60 8,60 8,50 = 8,56

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar