Ída Mekkín vann unglingaflokkinn

Ída Mekkín Hlynsdóttir og Ísafold frá Kirkjubæ fóru mikinn í unglingaflokki gæðinga á Íslandsmóti barna og unglinga og fóru með sigur úr býtum. Hlutu þær 8,87 í einkunn þ.á.m. 9.0 fyrir yfirgerðargang og yfir 9.0 fyrir brokk og ásetu.
Í öðru sæti urðu nýkrýndir Íslandsmeistarar í gæðingatölti Eik Elvarsdóttir og Valur frá Stangarlæk 1 með 8,76 í einkunn og í þriðja Dagur Sigurðarson á Lér frá Stóra-Hofi með 8,73 í einkunn.

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ 8,87
Hægt tölt 8,30 8,30 8,50 8,40 8,30 = 8,36
Brokk 9,00 9,20 8,70 9,20 9,00 = 9,02
Yfirferðagangur 8,90 9,20 8,80 9,10 9,00 = 9,00
Áseta 9,00 9,20 8,80 9,30 9,20 = 9,10
2 Eik Elvarsdóttir Valur frá Stangarlæk 1 8,76
Hægt tölt 8,60 8,60 8,60 8,50 8,50 = 8,56
Brokk 8,40 8,50 8,40 8,40 8,60 = 8,46
Yfirferðagangur 9,20 9,20 8,70 9,20 8,80 = 9,02
Áseta 9,00 9,10 8,70 9,30 8,90 = 9,00
3 Dagur Sigurðarson Lér frá Stóra-Hofi 8,73
Hægt tölt 8,60 8,50 8,60 8,60 8,60 = 8,58
Brokk 8,70 8,60 8,60 8,90 8,80 = 8,72
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,70 8,80 8,90 = 8,76
Áseta 8,70 8,90 8,80 9,00 8,90 = 8,86
4-5 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 8,62
Hægt tölt 8,50 8,60 8,30 8,50 8,50 = 8,48
Brokk 8,50 8,70 8,50 8,60 8,60 = 8,58
Yfirferðagangur 8,60 8,60 8,60 8,70 8,70 = 8,64
Áseta 8,90 8,80 8,60 8,80 8,80 = 8,78
4-5 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum 8,62
Hægt tölt 8,40 8,30 8,40 8,30 8,40 = 8,36
Brokk 8,70 8,60 8,40 8,70 8,80 = 8,64
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,70 8,70 8,80 = 8,72
Áseta 8,80 8,70 8,70 8,80 8,80 = 8,76
6 Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti 8,60
Hægt tölt 8,50 8,30 8,30 8,40 8,40 = 8,38
Brokk 8,60 8,50 8,50 8,70 8,70 = 8,60
Yfirferðagangur 8,70 8,60 8,60 8,80 8,60 = 8,66
Áseta 8,80 8,70 8,70 8,80 8,70 = 8,74
7 Sigurður Ingvarsson Liljar frá Varmalandi 4,30
Hægt tölt 8,50 8,30 8,50 8,40 8,40 = 8,42
Brokk 8,80 8,90 8,60 8,80 8,90 = 8,80
Yfirferðagangur 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 = 0,00
Áseta 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 = 0,00