Landsamband hestamanna Oliver Íslandsmeistari í slaktaumatölti

  • 20. júlí 2025
  • Fréttir
Niðurstöður úr A úrslitum í slaktaumatölti í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga

Oliver Sirén Matthíasson er Íslandsmeistari í slaktaumatölti í barnaflokki á Herjani frá Eylandi með 7.04 í einkunn.

Í öðru sæti varð Hilmir Páll Hannesson á Þoku frá Hamarsey með 6.88 í einkunn og í því þriðja Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir á Sólbirtu frá Miðkoti með 6.79 í einkunn.

Nr. 1
Oliver Sirén Matthíasson – Herjann frá Eylandi – 7.04
Tölt frjáls hraði 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 = 7,00
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 = 6,50
Tölt með slakan taum 7,50 7,00 7,00 7,50 7,50 = 7,33

Nr. 2
Hilmir Páll Hannesson –  Þoka frá Hamarsey – 6.88
Tölt frjáls hraði 6,50 7,00 6,50 7,00 7,50 = 6,83
Hægt tölt 6,50 7,00 6,50 7,00 6,50 = 6,67
Tölt með slakan taum 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00 = 7,00

Nr. 3
Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir – Sólbirta frá Miðkoti – 6.79
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 6,50 7,00 7,00 = 6,67
Hægt tölt 6,50 6,00 6,50 6,50 6,50 = 6,50
Tölt með slakan taum 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00 = 7,00

Nr. 4
Kristín Rut Jónsdóttir – Roði frá Margrétarhofi – 6.75
Tölt frjáls hraði 7,00 6,50 6,50 6,50 6,50 = 6,50
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 6,50 6,00 = 6,50
Tölt með slakan taum 7,00 7,00 6,50 7,00 7,00 = 7,00

Nr. 5
Hrafnar Freyr Leósson – Tindur frá Álfhólum – 6.08
Tölt frjáls hraði 6,00 5,50 6,00 6,00 6,00 = 6,00
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 6,00 5,50 = 6,00
Tölt með slakan taum 6,50 5,50 6,00 6,00 6,50 = 6,17

Nr. 6
Aron Dyröy Guðmundsson – Hallur frá Naustum – 6.04
Tölt frjáls hraði 6,00 6,50 6,00 6,00 6,50 = 6,17
Hægt tölt 6,00 6,50 6,00 6,00 6,00 = 6,00
Tölt með slakan taum 5,50 6,50 6,00 6,00 6,00 = 6,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar