Landsamband hestamanna Elva Rún Íslandsmeistari í tölti

  • 20. júlí 2025
  • Fréttir
Íslandsmóti barna og unglinga formlega lokið en síðustu úrslit dagsins voru í tölti T1 í unglingaflokki.

Elva Rún Jónsdóttir og Goði frá Garðabæ fóru með sigur úr býtum en þau hlutu 7.67 í einkunn.

Í öðru sæti varð Elimar Elvarsson á Sölku frá Hólateigi með 7.28 í einkunn og í því þriðja Apríl Björk Þórisdóttir á Lilju frá Kvistum með 7.06 í einkunn.

Í fjórða sæti varð Lilja Rún Sigurjónsdóttir en hún var einnig verðlaunuð sem stigahæsti knapinn í unglingaflokki.

 

Nr. 1
Elva Rún Jónsdóttir – Goði frá Garðabæ – 7.67
Hægt tölt 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50 7,50
Tölt með hraðamun 7,50 8,00 8,00 7,50 7,50 7,67
Greitt tölt 8,00 7,50 7,50 8,00 8,00 7,83

Nr. 2
Elimar Elvarsson – Salka frá Hólateigi – 7.28
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50
Tölt með hraðamun 7,00 6,50 7,00 7,50 7,00 7,00
Greitt tölt 7,00 7,50 7,00 7,50 7,50 7,33

Nr. 3
Apríl Björk Þórisdóttir – Lilja frá Kvistum – 7.06
Hægt tölt 7,00 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00
Tölt með hraðamun 6,50 7,00 7,00 6,50 7,00 6,83
Greitt tölt 6,50 7,50 7,50 7,00 7,50 7,33

Nr. 4-5
Lilja Rún Sigurjónsdóttir – Sigð frá Syðri-Gegnishólum – 6.94
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,50 7,50 7,17
Tölt með hraðamun 6,00 6,00 7,00 7,00 7,00 6,67
Greitt tölt 7,00 7,00 6,50 7,00 7,50 7,00

Nr. 4-5
Álfheiður Þóra Ágústsdóttir – Óskamey frá Íbishóli – 6.94
Hægt tölt 6,50 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00
Tölt með hraðamun 6,00 7,00 6,50 7,00 7,00 6,83
Greitt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00

Nr. 6
Elísabet Líf Sigvaldadóttir – Fenrir frá Kvistum – 6.78
Hægt tölt 7,00 7,50 7,00 7,00 7,50 7,17
Tölt með hraðamun 5,50 6,00 6,50 7,00 6,00 6,17
Greitt tölt 7,00 6,50 7,00 7,00 7,00 7,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar