Nýr þáttur af „Fákafjöri“ kemur út á sunnudag

Í þættinum fáum við að kynnast systkinunum á Pulu þeim Herdísi Björgu, Ragnari Degi og Sigursteini Inga en þau eru hestakrakkar af lífi og sál. Umsjónamaður þáttarins er Ólöf Rún Skúladóttir.
Þátturinn verður sýndur á sunnudag kl. 20:00 á EiðfaxaTV.