Heimsmeistaramót „Svæðið fallegt og gott úrval af veitingum“

  • 5. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Fyrsti þáttur af hádegisbarnum

Heimsmeistaramót íslenska hestsins eru ekki eingöngu til þess að sjá góð hross og knapa heldur líka til að njóta félagsskapar við aðra hestamenn. Hádegisbarinn er í boði ICE og  er liður sem Eiðfaxi ætlar að vera með næstu daga en þar verður lögð áhersla á að kynnast mannlífinu betur og taka púlsinn á mótsgestum.

Arnar Bjarni renndi á fólk í hádegismatnum í dag og tók stöðuna á því hvernig þeim lytist á veitingarnar og mótssvæðið þennan fyrsta mótsdag.

 

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar