Heimsmeistaramót Fyrsti þáttur af Topreiter stofunni komin í loftið

  • 5. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Topreiter stofan er lifandi og fjölbreyttur þáttur þar sem helstu atburðir dagsins á HM eru krufðir og ljósi varpað á litríkt mannlíf á staðnum.

Gestir kvöldsins eru Þorvaldur Kristjánsson, Heimir Gunnarsson og nýbakaðir heimsmeistarar í gæðingaskeiði þau Laura Enderes og Jón Ársæll Bergmann. Umsjónamaður er Arnar Bjarki Sigurðarson.

Þáttinn má sjá í spilaranum hér að neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar