Heimsmeistaramót „Frábær tilfinning að keppa á heimavelli“

  • 6. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Lisu Staubli

Lisa Staubli keppir fyrir Sviss og er því á heimavelli að þessu sinni. Hún tryggði sér þátttökurétt í úrslitum með góðri sýningu á Viðju frá Feti þar sem þær hlutu 7,63 í einkunn.

Eiðfaxi hitti á hana að lokinni sýningu sinni og ræddi við hana um tilfinninguna að keppa fyrir hönd þjóðar sinnar á heimavelli.

Viðtalið sem fram fer á ensku má hlusta á hér að neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar