Heimsmeistaramót Kampavínslífið, rauður jakki og stressaðir foreldrar

  • 6. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Einar Ben Þorsteinsson var sérstakur gestastjórnandi Hádegisbarsins í dag

Hádegisbarinn á miðvikudegi í boði Ice

Annar þátturinn af Hádegisbarnum í boði Ice er nú komið í loftið en sérstakur gestastjórnandi að þessu sinni er Einar Ben Þorsteinsson.

Í þættinum tekur hann ýmsa áhorfendur á mótinu tali og fer yfir stemninguna og hin ýmsu mál.

Sjón er sögu ríkari!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar