„Aðeins þreytt eftir gæðingaskeiðið í gær“

Jón Ársæll mætti með Hörpu frá Höskuldsstöðum í töltkeppni dagsins innan við sólarhring frá því að þau urðu heimsmeistarar í gæðingaskeiði. Til þess að eiga möguleika á að landa heimsmeistaratitli í samanlögðum fimmgangsgreinum keppti hann í töltinu og stóð sig vel.
Hann staldraði við hjá Arnari Bjarka að forkeppni lokinni.