„Erfitt að fara framúr Krókusi“

Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ keppa fyrir hönd Íslands í 250 metra og 100 metra skeiði. Þeir félagar áttu góða spretti í morgun þegar fyrri umferð skeiðkappreiða fór fram og eru í öðru sæti sem stendur á tímanum 21,97 sekúndum.
Eiðfaxi rakst á hann að lokinni keppni og fór yfir frammistöðuna í morgun og framhaldið í skeiðkappreiðum.
Viðtalið má lesa hér að neðan!
Kristján Árni leiðir og Sigursteinn annar í 250 metra skeiði