Heimsmeistaramót „Ég ætlaði mér að toppa núna“

  • 7. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Elvar Þormarsson

Elvar Þormarsson og Djáknar frá Selfossi áttu frábæra sýningu og toppuðu svo sannarlega á réttum tíma og hlutu 7,33 í einkunn og annað sætið sem stendur.

Hann segir frá því að Djáknar hafi verið að glíma við smávægileg meiðsli í sumar og Elvar eigi Susanna dýralækni mikið að þakka sem aðstoðaði hann út úr því.

Viðtal við Elvar má horfa á hér að neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar