Heimsmeistaramót „Það þarf allt að smella“

  • 8. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Daníel Gunnarsson

Daníel Gunnarsson er einn af skeiðjöxlunum í íslenska liðinu en hann keppir með Kló frá Einhamri 2 og varð í sjötta sætinu í 250 metra skeiði.

Hann mætti í viðtal við Eiðfaxa í dag þar sem hann segist hafa ætlað sér meira en segist ætla að gera sitt besta í 100 metra skeiði á morgun.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar