Heimsmeistaramót „Hittum ekki á daginn okkar í aðalgreininni því miður“

  • 8. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Sigurð Óla Kristinsson

Sigurður Óli Kristinsson keppir fyrir hönd Danmerkur á Fjalladís frá Fornusöndum.

Í viðtali við Eiðfaxa segir hann að framistaða þeirra í gæðingaskeiði hafi verið ákveðinn vonbrigði en hann sé ánægður með hryssuna og mótið í heild sinni.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar