Heimsmeistaramót „Gríðarlegur metnaður hjá Skagfirðingum“

  • 23. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Þórdísi Önnu og Elvar Einarsson

Landsmót á næsta ári fer fram á Hólum í Hjaltadal. Þar verður engu til spararð og öllu kappkostað til að gera mótið hið glæsilegasta.

Þau Elvar Einarsson og Þórdís Anna Gylfadóttir voru stödd á HM til þess að kynna mótið fyrir gestum og gangandi.

Eiðfaxi hitti á þau á mótinu og tók þau tali um móttökurnar á HM og við hverju fólk megi búast á næsta ári þegar það sækir Hóla heim.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar