Heimsmeistaramót Hádegisbarinn á sunnudegi

  • 10. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Síðasti Hádegisbarinn kominn í loftið
Þá er komið að síðasta þættinum af Hádegisbarnum í boði ICE sem Einar Ben Þorsteinsson hefur stýrt með gleði og húmor í fararbroddi síðustu daga.
Hér í síðasta þættinum tók hann stöðuna á hinum og þessum sem voru að njóta þess að borða hádegismat í ró og næði auk þess að stórsöngkonan Fríða Hansen tók lagið og setti þar lokatóninn.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar