Heimsmeistaramót „Enginn stór vandamál komu upp“

  • 16. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Will Covert og Halldór Gunnar Victorsson

Það eru ekki bara knapar og hestar sem gerðu Heimsmeistaramótið að veruleika því þar spila dómarar einnig stóran þátt. Halldór Gunnar Victorsson var yfirdómari heimsmeistaramótins og Will Covert er formaður Íþróttanefndar FEIF.

Arnar Bjarki hitti þá að loknu Heimsmeistaramóti og tók þá tali um framkvæmd mótsins.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar