„Ísland er mitt annað heimaland“

Einn af stofnendum FEIF, Dr. Ewald Isenbügel, var viðstaddur Heimsmeistaramót íslenska hestsins í heimalandi sínu Sviss. Árið 1969 var FEIF stofnað ef þeim Gunnari Bjarnasyni, Gunnari Jonsson, Max Indermaur, Walter Feldmann og Ewald.
Eiðfaxi nýtti tækifærið og hitti á Ewald á heimsmeistaramótinu og ræddi m.a. við hann um stofnun FEIF, hvernig hestamennska dagsins í dag horfir við honum og margt fleira.
Viðtalið sem er á ensku má horfa á hér fyrir neðan.