Konráð Valur hlaut Öderinn

Keppt var á Hellu í tengslum við Suðurlandsmótið sem hefst í dag og verður sýnt í beinni á EiðfaxaTV.
Árni Björn Pálsson vann báðar kappreiðagreinarnar, 250 m. skeiðið á Þokka frá Varmalandi með tímann 22,60 og 150 m. skeiðið á Ögra frá Horni I með tímann 14,19. Fljótastur 100 m. var Páll Bragi Hólmarsson og Snjall frá Austurkoti með tímann 7,61.
Öderinn var einnig afhentur en þeir voru jafnir að stigum, Konráð Valur Sveinsson og Ingibergur Árnason, eftir tímabilið. Fjöldi sigra skar þá úr um hver fengi bikarinn og var það Konráð Valur sem hampaði Ödernum.
Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 22,60
2 Þorgeir Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 22,97
3 Konráð Valur Sveinsson Kvistur frá Kommu 23,46
4 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 24,39
5 Hlynur Guðmundsson Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 25,29
6-12 Ólafur Örn Þórðarson Kleópatra frá Litla-Dal 0,00
6-12 Guðmundur Ásgeir Björnsson Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 0,00
6-12 Leó Hauksson Jarl frá Kílhrauni 0,00
6-12 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 0,00
6-12 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 0,00
6-12 Ólafur Andri Guðmundsson Drottning frá Þóroddsstöðum 0,00
6-12 Sigurður Vignir Matthíasson Gnúpur frá Dallandi 0,00
Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 14,19
2 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,72
3-4 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 15,30
3-4 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 15,30
5 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti 15,38
6 Davíð Jónsson Edda frá Túnprýði 15,47
7 Helga Una Björnsdóttir Salka frá Fákshólum 15,57
8 Ísólfur Ólafsson Sólstjarna frá Hárlaugsstöðum 2 16,23
9 Þorsteinn Björn Einarsson Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 16,44
10 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 16,93
11 Húni Hilmarsson Fífa frá Dísarstöðum 2 17,76
12 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Örn frá Margrétarhofi 17,83
13 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Tign frá Auðsholtshjáleigu 18,00
14-15 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 0,00
14-15 Kjartan Ólafsson Von frá Borgarnesi 0,00
Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 7,61
2 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 7,74
3 Kjartan Ólafsson Örk frá Fornusöndum 7,75
4 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 7,78
5 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 7,81
6 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 7,81
7 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,83
8 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 7,88
9 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Hildur frá Feti 7,90
10 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 7,98
11 Leó Hauksson Bresi frá Efri-Hrepp 8,05
12 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 8,07
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Aðall frá Sámsstöðum 8,22
14 Konráð Valur Sveinsson Flugsvinn frá Ytra-Dalsgerði 8,23
15 Þorgeir Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 8,28
16 Hans Þór Hilmarsson Stjörnunótt frá Skíðbakka I 8,29
17 Hanna Rún Ingibergsdóttir Gloría frá Engjavatni 8,41
18 Hlynur Guðmundsson Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 8,46
19 Þorsteinn Björn Einarsson Gerpla frá Hofi á Höfðaströnd 8,52
20 Helga Una Björnsdóttir Bastían frá Fákshólum 8,82
21 Ólafur Andri Guðmundsson Drottning frá Þóroddsstöðum 8,90
22 Þórarinn Þórarinsson Oddi frá Smiðju 9,21
23 Sigurður Sæmundsson Fljóð frá Skeiðvöllum 9,35
24 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 9,37
25 Hafþór Hreiðar Birgisson Þöll frá Hrísakoti 9,78
26 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Örn frá Margrétarhofi 9,80
27 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 10,51
28-33 Marie-Josefine Neumann Berta frá Bakkakoti 0,00
28-33 Benedikt Ólafsson Vonardís frá Ólafshaga 0,00
28-33 Þorsteinn Björn Einarsson Etýða frá Torfunesi 0,00
28-33 Hrefna María Ómarsdóttir Háttur frá Álfhólum 0,00
28-33 Ólafur Þórisson Assa frá Árheimum 0,00
28-33 Hanna Sofia Hallin Stólpi frá Ási 2 0,00