Hestamannafélagið Geysir Suðurlandsmót í þráðbeinni á EiðfaxaTV

  • 29. ágúst 2025
  • Fréttir
Sýningar aðgengilegar í HorseDay

Suðurlandsmót í hestaíþróttum fer nú fram á Hellu. Mótið er alþjóðlegt mót og þar er keppt í hefðbundnum greinum í íþróttakeppni en mótið hófst í gær á Skeiðleikum Skeiðfélagsins, niðurstöður leikanna má lesa með því að smella hér. 

Mótið er sýnt í beinni útsendingu á sjónvarpsstöð Eiðfaxa og þá er einnig hægt að nálgast sýningar hvers og eins pars í HorseDay appinu. Það er frábær viðbót við þá þjónustu sem er í boði hjá þeim og er liður í samstarfi Eiðfaxa og HorseDay.

 

Dagskrá föstudag og laugardag

29.08.2025 12:00 Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
29.08.2025 15:30 Kaffi
29.08.2025 16:00 Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
29.08.2025 18:00 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
29.08.2025 18:30 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
29.08.2025 18:50 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
29.08.2025 19:10 Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
30.08.2025 09:00 Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
30.08.2025 10:25 Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
30.08.2025 10:50 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
30.08.2025 12:30 Matur
30.08.2025 13:00 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
30.08.2025 13:20 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
30.08.2025 14:00 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
30.08.2025 14:30 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
30.08.2025 15:00 Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
30.08.2025 17:00 Kaffi
30.08.2025 17:20 Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – 1. sprettur
30.08.2025 17:21 Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – 1. sprettur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar