Gljátoppur hlaut 9,10 á síðustu sýningu ársins í Svíþjóð

  • 1. september 2025
  • Fréttir

Gljátoppur og Þórður. Ljósmynd: Malu Logan Hegardt

Sex hross hlutu 1.verðlaun

Síðustu kynbótasýningu ársins í Svíþjóð lauk í gær með yfirliti en sýningin fór fram á Axevalla. Dómarar voru þau Víkingur Gunnarsson, Elsa Mandal Hreggviðsdóttir og Tom Buitjelaar. Alls voru það 49 hross sem mættu til dóms og þar af 36 til fullnaðardóms af þeim hlutu 6 hross einkunnina 8,00 eða hærra og 1.verðlaun.

Gljátoppur frá Miðhrauni hlaut í aðaleinkunn 8,83 og er því hæst dæmdi stóðhestur ársins 2025 í flokki sjö vetra og eldri. Sýnandi hans var Þórður Þorgeirsson og hlaut Gljátoppur m.a. 10,0 fyrir samstarfsvilja og 9,10 í hæfileikaeinkunn.

 

Dómayfirlit frá Axevalla

Hross á þessu móti Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi
IS2015137725 Gljátoppur frá Miðhrauni 8.31 9.1 8.83 Þórður Þorgeirsson
IS2015157651 Gustur frá Stóra-Vatnsskarði 8.4 8.25 8.31 Erlingur Erlingsson
SE2019224007 Náttfaradís från Gunvarbyn 8.76 8.02 8.28 Þórður Þorgeirsson
SE2019218007 Alísa från Mosegården 8.24 8.15 8.18 Caspar Logan Hegardt
SE2019211014 Ásta Björnsdóttir från Lindhof 8.36 8.05 8.16 Daníel Ingi Smárason
IS2016156287 Kvasir frá Steinnesi 7.96 8.15 8.08 Caspar Logan Hegardt
IS2017158163 Tími frá Þúfum 8.38 7.78 7.99 Erlingur Erlingsson
NO2020206146 Kúnst fra Stall TL 8.34 7.79 7.99 Erlingur Erlingsson
SE2020227003 Von från Prästgården 8.19 7.85 7.97 Þórður Þorgeirsson
SE2017215909 Valborg från Frey 7.87 8.01 7.96 Erlingur Erlingsson
IS2014235812 Birta frá Skáney 7.84 7.98 7.93 Kristján Magnússon
SE2019230005 Valkyrja från Djusa 8.11 7.84 7.93 Erlingur Erlingsson
SE2021223005 Röst från Sundabakka 8.14 7.78 7.91 Sebastian Benje
SE2019211028 Hilda från Westerlund 8.34 7.61 7.87 Þórður Þorgeirsson
SE2020230998 Gréta från Djusa 8.26 7.61 7.84 Daníel Ingi Smárason
SE2020211031 Álfastjarna från Fors Gård 7.91 7.78 7.83 Þórður Þorgeirsson
SE2018211034 Leira från Skräddarbol 7.91 7.69 7.77 Isabell Lotfi
SE2019211037 Draumsaga från Kejsarängen 7.87 7.68 7.75 Þórður Þorgeirsson
SE2018223005 Jónína Hrefna från Södra Kindhult 8.46 7.28 7.7 Þórður Þorgeirsson
SE2016224899 Sóldís från Äspekullen 8.2 7.42 7.7 Sigurjón Örn Björnsson
SE2019234004 Herta från Grönåker 7.71 7.65 7.67 Berglind Rósa Guðmundsdóttir
SE2018224021 Tindra från Solbacka 8.21 7.31 7.63 Kristján Magnússon
SE2016270720 Sægola från Sundhammar 8.03 7.35 7.59 Kristján Magnússon
SE2020215000 Gulldís från Granmyra 8.27 7.18 7.56 Erlingur Erlingsson
SE2018224025 Mánadís från Överön 8.11 7.17 7.5 Linnéa Einarsson
SE2016224998 Aría från Äspekullen 8.01 7.08 7.41 Sigurjón Örn Björnsson
IS2017282820 Dögun frá Galtastöðum 7.95 7.07 7.38 Erlingur Erlingsson
SE2019228013 Tóta från HagaNäs 7.73 7.14 7.35 Svea-Karin Mattsson
SE2020228015 Dagný från HagaNäs 7.69 7.05 7.27 Svea-Karin Mattsson
IS2017186706 Skjöldungur frá Leirubakka 7.96 6.9 7.27 Johanna Ydner
SE2019224997 Skvísa från Stall Drivkraft 8.07 6.62 7.13 Anna Agerup
SE2011202801 Æsing från Allemansängen 7.69 6.77 7.09 Veronika Svensson
SE2018119008 Flóki från Vitvär 7.83 6.5 6.97 Ida Nemeth
SE2019224026 Sól från Steijer 7.77 6.52 6.96 Tove Eriksson
SE2020223999 Kleópatra från Södra Kindhult 7.88 6.39 6.91 Anna Agerup
SE2011205082 Sera från Òs 7.62 6.52 6.91 Olafur Magnusson
SE2020228017 Agatha från Lanz 7.96 Svea-Karin Mattsson
SE2018211038 Aldís från Fors Gård 8.01 Þórður Þorgeirsson
SE2017228917 Alma från Björktorp 7.66 Marina Martinelli
SE2021227007 Fagra från Skymnäshagen 7.86 Daníel Ingi Smárason
SE2020122999 Hilmir från Dahlgården 8.24 James Bóas Faulkner
SE2021122025 Hlekkur från Helgagården 8.36 Sebastian Benje
SE2019213010 Júlía från Västerboda 8.44 Erlingur Erlingsson
SE2020213006 Júní från Agersta 8.14 Erlingur Erlingsson
SE2021223008 Kolfinna från Ór 7.9 Ohlsson, Rebecca
SE2020223998 Rúna från Södra Kindhult 8.33 Sigurjón Örn Björnsson
SE2021123017 Safír från Stall Styrmans 8.33 James Bóas Faulkner
SE2020224026 Trítla från Lilla Håvared 7.87 Sigurjón Örn Björnsson
SE2019124023 Úlfur från Rydbacka 7.64 Ann-Charlotte Neumann
SE2019211999 Væna från Askrike 8.25 Erlingur Erlingsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar