FEIF Taktu þátt í mótun WorldFengs

  • 6. september 2025
  • Fréttir
Hafin er vinnan við að þróa og endurhanna WorldFengur, upprunaættbók íslenska hestsins, sem geymir ýmsar upplýsingar og fróðleika. 

Verkefnið er á frumstigi og hefur verið gerð könnun þar sem notendur WorldFengs og aðrir áhugasamir geta haft áhrif á framtíðarsýn WorldFengs.

HÉR er hægt að taka þátt í könnuninni en skilafrestur á umsöfnum er til 1. nóvember. Einnig er hægt að senda inn hugmyndir og ábendingar beint á netfangið wfboard@feif.org

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar