„Í huga mér í dag er fyrst og fremst þakklæti“
Hermann Árnason og Hjalti Jón Sveinsson skála fyrir útgáfu bókarinnar
Ferðagarpurinn og hestamaðurinn Hermann Árnason hélt útgáfuteiti bókar sinnar „Með frelsi í faxins hvin“ í Hvolnum á Hvolsvelli í gær, fimmtudaginn 6.nóvember. Mikil mæting var í teitið og hinar ýmsu veitingar sliguðu borðin.
Blaðamenn Eiðfaxa voru á staðnum og fylgdust með því sem fram fór auk þess að taka Hermann Árnason tali. Svipmyndir frá deginum og viðtal við Hermann má horfa á í spilaranum hér að neðan.
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Landsmótið verður í beinni á EiðfaxaTV
FT hvetur til endurskoðunar á dagsetningu Íslandsmóts