Hvern vilt þú fá til að stýra Íslenska landsliðinu?

  • 12. nóvember 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Hestamenn spurðir um framtíðar landsliðsþjálfara Íslands

Samningur, Sigurbjörns Bárðarsonar fyrrum landsliðsþjálfara Íslands, rann út í lok september. Í kjölfarið hefur landsliðsnefnd LH unnið að því að finna landsliðsþjálfara U21 og A-landsliðanna til starfa. Samkvæmt frétt á vef LH er áhugasömum þjálfaraefnum er bent á að hafa samband við Sigurbjörn Eiríksson formann landsliðsnefndar landslidsnefnd@lhhestar.is eða Berglindi Karlsdóttur framkvæmdarstjóra LH berglind@lhhestar.is og láta þannig vita að sér.

Í tilefni af því að leita stendur yfir að nýjum landsliðsþjálfara fór blaðamaður Eiðfaxa í hestahúsahverfi á höfuðborgarsvæðinu og spurði nokkra hestamenn hverjir þeir teldu gætu tekið það verkefnið að sér.

Svör fólks má sjá í spilaranum hér að neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar