Afmælisdagar í Ástund

  • 18. nóvember 2025
  • Tilkynning
Léttar veitingar og stuð seinni part fimmtudagsins 20.nóvember

Fjölskyldu fyrirtækið Ástund fagnar um þessar myndir 49 ára afmæli sínu en fyrirtækið var stofnað þann 19. nóvember árið 1976.

Í tilefni þess verða afmælisdagar dagana 19. – 22. nóvember þar sem hægt verður að versla allar vörur á afslætti bæði í verslun og á www.astund.is

20% af hnökkum, 10% af áður lækkuðum vörum og 25% afsláttur af öllu öðru.

Fimmtudaginn 20. nóvember frá kl. 17-20 verða svo í boði léttar veitingar í föstu og fljótandi formi og bjóðum við öllum okkar viðskiptavinum að koma og fagna þessum áfanga með okkur. Segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar