Með frelsi í faxsins hvin til sölu víða um land
Bókin, Með frelsi í faxins hvin – riðið í strauminn með Hermanni Árnasyni eftir Hjalta Jón Sveinsson, hefur fengið góðar viðtökur hjá hestafólki.
Bókaútgáfan Hólar hefur nú dreift henni til allra helstu bóksala um allt land og er hana því að finna í Pennanum/Eymundsson, Bónus, Hagkaup, Bókabúð Forlagsins, í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi og í Ármúla í Reykjavík, Bókabúð Grafarvogs, í Bóksölu stúdenta í Reykjavík og Skagfirðingabúð á Sauðárkróki.
Þá er þess að geta að þeir sem vilja fá hana senda og jafnvel áritaða geta haft samband við bókaútgáfuna í netfanginu: holar@holabok.is eða í síma 5872619.
Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025
Auður Stefánsdóttir keppnisknapi Spretts 2025
Uppskeruhátíð barna og unglinga hjá Geysir